Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 73
IÐUNN Qóðir grannar. 67 — Hefi ég be'ðið big þess, ha? — Mér heyrist það. — Nei, nú máttu biðja guð að hjálpa þér, drengur minn. . . . Andrés barði saman hnefunum, svo aö small í skinn- vetlingunum. Hægan! Hægan! áminti Lárus. Ekki færu þeir að berjast út af þessum smámunum. Nei, pað vantaði nú bara! Og svo tóku þeir sér eina sextommu upp á þaö. Svona jöfnuöust málin, hægt og iuegt, þarna í kveldhúminu, þangað til alt var klappað og klárt. l3á var líka pottflaskan klöppuð og klár og nokkuð af annari. En að því er karlana snerti sjálfa, þá voru þeir víst hvorki klappaðir né klárir. Um jólin áttu karlarnir herjans glaða daga. Á h\ærj- um inorgni kom Lárus í heimsókn til Andrésar, og alt af var annar úlpuvasinn hans svo síður og fallegur. Við getum ekki að því gert, að okkur finst flöskuþung- ur vasi vera fögur sjón; það er eins og það sé i eölið og blóðið borið, ef ég mætti komast svo að orði. Hvern einasta morgun lá Andrés eins og brúðgumi og fékk kaffi í rúmiö. Brúðurin gekk út og inn og ^kelti hurðum, hárreytti krakkana fyrir h\’aö lítiö sem var og var þannig útlits, að þaö heföi mátt stenuna blóð meö henni. Kuldinn var þrár þenna vetur. Hita- atælirinn sýndi 40 stig í nokkra daga, en þar kom, að kvikasilfrið hrapaði alveg niöur í kúluna, og þar hýrð- ist það heila viku eða meira. Allir fundu, að það var balt, en enginn vissi, hve frostið var mikið. Þaö var eins og kuldinn kætni ekki Lámsi Péturs- syni við þenna vetur. Nægan eldivið hafði hann, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.