Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 73
IÐUNN
Qóðir grannar.
67
— Hefi ég be'ðið big þess, ha?
— Mér heyrist það.
— Nei, nú máttu biðja guð að hjálpa þér, drengur
minn. . . .
Andrés barði saman hnefunum, svo aö small í skinn-
vetlingunum.
Hægan! Hægan! áminti Lárus. Ekki færu þeir að
berjast út af þessum smámunum. Nei, pað vantaði
nú bara! Og svo tóku þeir sér eina sextommu upp
á þaö.
Svona jöfnuöust málin, hægt og iuegt, þarna í
kveldhúminu, þangað til alt var klappað og klárt. l3á
var líka pottflaskan klöppuð og klár og nokkuð
af annari. En að því er karlana snerti sjálfa, þá voru
þeir víst hvorki klappaðir né klárir.
Um jólin áttu karlarnir herjans glaða daga. Á h\ærj-
um inorgni kom Lárus í heimsókn til Andrésar, og
alt af var annar úlpuvasinn hans svo síður og fallegur.
Við getum ekki að því gert, að okkur finst flöskuþung-
ur vasi vera fögur sjón; það er eins og það sé i eölið
og blóðið borið, ef ég mætti komast svo að orði.
Hvern einasta morgun lá Andrés eins og brúðgumi
og fékk kaffi í rúmiö. Brúðurin gekk út og inn og
^kelti hurðum, hárreytti krakkana fyrir h\’aö lítiö sem
var og var þannig útlits, að þaö heföi mátt stenuna
blóð meö henni. Kuldinn var þrár þenna vetur. Hita-
atælirinn sýndi 40 stig í nokkra daga, en þar kom, að
kvikasilfrið hrapaði alveg niöur í kúluna, og þar hýrð-
ist það heila viku eða meira. Allir fundu, að það var
balt, en enginn vissi, hve frostið var mikið.
Þaö var eins og kuldinn kætni ekki Lámsi Péturs-
syni við þenna vetur. Nægan eldivið hafði hann, og