Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 75
iðunn Góðir grannar. 69 af stað niður eftir bygðinni til sveitar-kaupmanns, sem seldi Kölnarvatn. Par keypti hann, fyrir peninga Andrésar Ólasonar, tuttugu og fimm flöskur af nefndu ilmvatni. Daginn eftir kom skógarhöggsmaður frá annari búð akandi fullri ferð niður skógarveginn og fram til bæjar- ins. Hann hafði átt erindi til skógarbúðar Andrésar Ólasonar og hafði fljótlega komist að raun um, að hér þurfti bráðra aðgerða við hann varð á stundinni að ná i lækni handa mönnunum, sem lágu í búðinni, nær dauða en lífi. Honum hafði líka flogið í hug að sækja prestinn, en það varð nú heldur að bíða. Jú — læknirinn kom og náði skógarbúðinni um mió- nætti. Hann gat bjargað sjúklingunum á einn eöa annan hátt, svo að þeim var lífs von, og í býtið um morgun- inn kom hann til bæja meö kátlega, lest í eftirdragi. Röðin var svona: Fyrst læknirinn í úlfhéðni miklum á kerrusleða. Næstur honum, á langsleða, Andrés Ólason. sveipaður í loðkápu úr hundsskinni og með stóra Lapira- skó á fótum. Að öðru leyti var hann bundinn ofan á sleðann, svo að hann skyldi ekki velta út af, enda þótt Brúnka væri hin stiltasta og vön skógarvegum. Á þriðja farartækinu í röðinni lá Lárus Pétursson, innpakkaður í sauðskinnsfeld og bundinn með gömJum aktaumum. Fyrir sleða hans gekk norski hesturinn, sem keyptur hafði verið í Árseli. Aldrei hafði Lárus ekið inn í |)orpið með annari eins viðhöfn eða með svo fríðu föruneyti. Síðastir komu vinnumennirnir hans Andrésar. Peir höfðu líka verið illa leiknir, en gátu þó setið hjálpar- faust á sleðanum, innan um meisa, bakpoka og annað skran. Tveir skógarhöggsmenn stjómuðu lestinni. Söguhetjurnar virtust vera þunnar í roðinu. Timbur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.