Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 78
72 Qöðir grannar. IÖUNN' á staupaþingunum gat ekkert framhald orðið. Nú komu aðrir dagar en þegar Andrés lá í bólinu á hverjum morgni og var brúðgumi og fékk kaffitár hjá Lárusi Péturssyni. Nú voru þeir vísa á hvers manns vörum í þorpinu, og allra augu hvíldu á þeim, ef þeir gerðu minstu tilraun að ná saman. Það er auðskilið mál, að þeir áttu ekki sjö dagana sæla. Að vísu varð Andrési stundum litið þangað, sem Lár- us Pétursson hafði fjalhöggið sitt þar var nú auðn og tóm og Lárus ráfaði um og þráði samfundi við Andrés Ólason. En það gilti einu, hvorn þeirra freisting- in sótti heim: hann hafði alt af bálvonda kerlingu í hælunum. Nú er þaÖ svo í sumum sveitaþorpum, að slúðrið er eins konar opinber félagsstofnun, sem allir bera íyrir brjósti. Tveir vinir, sem hafa átt mikiö sam- an að sælda, hittast ekki nokkrar vikur og þegar sá tími er liðinn, kæra þeir sig ekki um að hittast, nema ef vera skyldi í þeim lofsverða tilgangi að gefa hvor öðrúm á svínskjammann svo kallaðan. Þá hefir áður nefnd félagsstofnun verið að verki. Og svona gekk það til í þessari sögu. Lárus Pétursson átti erfiða daga. Þegar þorjisbúar og aðrir í því bygðarlagi báru sig saman við þá Andrés og Lárus, fanst þeirn, að þeir sjálfir vera alveg sérstak- lega heiðvirðir — nærri því helgir menn. Það er hlúð vel að þess háttar kendum, sem eru nýjar og fágætar; þær ná vexti og viðgangi, en æfinlega á kostnað ein- hverra breyzkra bræðra. En þegar stjaka skal við ein- hverjum, þá vita menn að það er auðveldara og á- hættuminna að láta það koma niður á fátækum en rík- um. Það er því öruggast að ráðast á aumingjann, ef vandlætingin þarf út að viðra sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.