Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 79
IÐUNN Góðir grannar. 73 Það varð matarlaust í kofanum hans Lárusar, og hann fékk ekki vinnu í sveitinni. Bændumir hreyttu í hann ónotum, ef hann bað þá að hjálpa sér um þetta og aftur ónotum, ef hann bað þá að hjálpa sér um hitt. Orðstírinn gengur á undan manninum, og Kölnarvatns- sagan gekk á undan Lárusi. Væri hann heima, skamm- aði kerlingin hann, i þorpinu skömmuðu bændurnir hann, á þjóðvegunum gerðu gráu hundarnir bændanna — feitir og pattaralegir — aðsúg að honum. Enginn skammaði Andrés; hann var ekki fátæklingur. Parna voru nú launin fyrir að gera honum greiða, þess- um Andrési. Þökk fyrir hjálpina, Lárus — var það ekki svo, að þú dyttir í lukkupottinn ? Geirþrúöur Dea vissi engin sköpuð ráð með mat- björgina. Allar matmæður neituðu um hjálp, og nú varð hún að senda einn krakkann til hennar Grétu Katrínar hans Andrésar, hversu þungt sem henni féll það. Hún bað um mjólk í könnu — undanrennu af allra bláustu tegund. En barnið kom aftur eins og byssu- brent, eftir fimm minútur; Hún var óttalega hvít í fram- an, og hún bað mig að sldla kveðju með þökk fyrir síð- ast — og þið gætuð haft brennivin út á grautinn, ef þið vilduö ekki eta hann óbættan. Þá snýtti Geirþrúður Dea sér í fingurna og hárreytti bónda sinn. — Fjandinn hafi það alt, sagði hún stilli- lega og barði i borðið og þú hefir verið að gefa Andrési Ólasyni út í kaffið hálfan veturinn! Lassi laumaðist út. Við húshornið rakst hann alveg óvart á Andrés. Aldrei hafði hann verið eins líkur ref eins og nú. — Veiztu hver á skóginn þarna? Það var Andrés. sem spurði. — Er það ekki skógurinn þinn?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.