Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 80
74 Qóðir grannar. ÍÐUNN Jú, þeir segja það. . . . En það er ekki vert, að þú leggir leiðir þínar þangað . . . til vmarkmipa . . . í minni tíð . . . ég þekki svínin mín á göngulaginu . . . og bullurnar þinar segja svo inn í sjöunda helv... eftir, ef mér leyfist að segja mina meiningu um þær. Er það ekki satt — ha? Að svo mæltu sneri hann við og fór, en Lárus stóð þarna eins og fábjáni og starði á eftir honum góða stund, áður en hann skildi upp eða niður. f>að, sem bærðist innra með honum, var nokkuð ó- ijóst, en ánægjukendir voru það ekki. Hann stóð j)arna á bak við húshornið og tautaði fyrir munni sér, — um leið og hann lyfti upp svuntuskinninu öðrum megin: Nei, ekki skal ég gefa bændurn í staupinu framar . . . á morgnana . . . sem ég hef nú eiginlega aldrei gert heldur . . . því það hef ég ekki . . . ef maður á að vera hreinskilinn. Fyrirhöfnin var nú ekki svo ýkja mikil, en þakklætið er líka naumt úti látið . . . af 'þaikk- læti að vera. — Jú, þökk fyrir hjálpina, Lárus Péturs- son! Hérna hefirðu launin: Gréta Katrín er reið við þig . . . og Geirþrúður Dea er reið við þig . . . og krakk- arnir eru reiðir við þig . . . og þorpið er reitt við þig . . . og öll sveitin er reið við þig . . . og Andrés Ólason er reiður við þig . . . og þú ert reiður við þig sjálfur. — Svei attan! Hann spýtti um tönn og horfði með íhygli á eftir hrákanum, svo staulaðist hann inn og lagðist upp í slagbekkinn, enda þótt nú væri hábjartur dagur. (Lauslega þýtt.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.