Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 86
80 Aldurinn hennar Stínu. IÐUNN átt hjá mér fyrir þvotta, og væri bezt a'ö gera það upp núna.“ Stína tók ílátin af borðinu og fór með þau fram fyrir. Sigríður opnaði borðskúffuna og tók þar upp örlitla minnisbók. Hún blaðaði í henni um stund og sagði svo til um vinnu-upphæðina. Mismunurinn var sex krónur. „Mér þætti vænst um, ef þú gætir klárað það núna,“ sagði mjólkursalinn og brosti vinalega. „Mér liggur á aurum núna, eins og reyndar æfinlega." Ekkjan opnaði bókina á öðrum stað og tók þar finnn króna seðil, sem lá á milli blaðanna. Það var hennar eini peningur. Hún lagði hann á borðið og setti bókina niður í skúffuna. Hún hugsaði sig um andartak og strauk hendinni yfir ennið. Svo stóð hún á fætur, tók handtösku dóttur sinnar, sem hékk þar á þilinu, og opnaði hana. i mið- hólfinu var ein króna. Hún hugsaði sig um aftur og beit á vörina, svo tók hún krónuna og rétti mjólkursalanum. Hann stóð á fætur, þakkaði fyrir viðskiftin og bauð góða nótt. Ekkjan settist niður og studdi hönd undir Idnn. Stína kom inn í herbergið og leit á klukkuna. Hún var að verða átta. Stína tók kápuna sína og smeygði sér í hana og lét á sig hattinn. Hún opnaði handtöskuna, leit í spegil, sem var innan í lokinu, og hagræddi vitund lokkunum, sem liðuðu sig niður fyrir framan eyrun. „Ætlarðu að fara út í kvöld, Stína mín?“ spurði Sigrí'ður. „Já! hvað er um það?“ anzaði Stína óþoLinmóölega,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.