Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 87
IÐUNN Alclurinn hennar Stínu. 81 og var auöheyrt á rómnum, að hún hafði jrurft að svara þessari spurningu áður. „Ég hélt J>ú myndir verða heima í kvöld, af því það er afmælið mitt,“ hélt Sigríður áfram. „Læknirinn sagði lika í haust, þegar þú lást, að þér mætti ekki verða kalt, þegar þú kæmir á fætur." „Það er ekkert kalt,“ anzaði Stína. Hún færði sig fram að hurðinni og bretti upp kápukraganum. „Svo freistaðist ég til að taka krónuna þína þarna úr töskunni til að borga mjólkina með,“ sagði Sigríður og lækkaði róminn. „Þú áttir ekkert með það,“ sagði Stína, og hljóp roði yfir hið föla andlit hennar. „Ég vissi það, en ég hélt, að þú myndir lána mér hana til þessara þarfa.“ „Ég átti þessa krónu sjálf, og þér kom hún ekk- ert við," sagði Stína. Augun tindruðu. Hún reigöi höf- uðið aftur á bak og stappaði fætinum í gólfið. Svo snerist hún á hæli og snaraðist ut úr herberginu. Ekkjan setti hendurnar fyrir andlit sér og sat þannig nokkra stund. Tárin hrundu hljóðlega niður kinnarnar og niður í lófana, en enginn veit hvað hún hugsaði. Svo stóð hún á fætur, þurkaði sér í framan og fór aö taka til í herberginu. En alt í ein.u gáði hún að því, að Pétur litli var horf- inn. Hvaö gat hafa orðið af barninu? Hún þaut fram á ganginn og spurði eftir honum í hinum íbúðunum. Hann hafði ekki komið þar, en einhver hafði séð hann hlaupa niður stigann og út fyrir stundu síðan. „Hvað skyldi drengurinn hafa ætlað sér? Skyldi hann hafa farið að betla sér út aura til að komast á bíóið? Eða skyldi hann hafa ætlað að . . .?“ Sigríður Iðunn XV. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.