Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 89
IÐUNN Aldurinn hennar Stínu. 83 Tárin komu á ný fram í augun á Pétri. „Mig langar svo mikið,“ sagði hann og lagði handlegginn um háls móður sinnar. „Þegar f»ú ert orðinn stór og getur sjálf- ur unniö þér fyrir peningum, f>á máttu fara, en fyr ekki,“ sagði móðir hans. „En það er svo langt þangað til,“ sagði Pétur og kipptist til af ekkanum. „Viðskulum ekki tala um það núna,“ sagði móðir hans. „Sástu margt fólk þarna?“ spurði hún svo, eins og utan við sig og starði inn í ofninn. „Já, voðalega margt," sagði Pétur, og nú stækkuðu bláu augun hans að mun. „Ég sá barnakennarann með alla krakkana sína; ég rétti honum hendina og bað hann að gefa mér aura, en hann heyrði víst ekki til mín.“ „Það var gott,“ sagði Sigríður. „En sástu ekki systur þína?“ spurði hún svo. „Jú. Hún fór þar inn nneð manninum, sem kom hérna í forstofuna í morgun og fékk henni krónuna, sem þú tókst. Ég var í feluleik með Dodda og stóð undir frakka, sem hékk þar á snaga. Hann sagöi að það bæri minna á því, ef hún keypti miðann sjálf. Hún sá mig og sagði mér að skammast heinn, og þá fór ég að skæla,“ og tárin rumnu niður kinnar Péturs litla, þegar hann sagði frá þessu. Móðir hans þurkaði tárin með lófanum. „Sástu fleiri ?“ „Ég sá prestinn. Hann fór þarna inn rétt á eftir Stínu. Hann horfði á mig sem snöggvast, og ég er viss um, að hann ætlar að gefa mér aura á morgun, ef ég verð þarna aftur.“ „Þú mátt ekki fara þangað aftur,“ sagði móðir hans og vafði hann að sér. „Þaö er rniklu betra fyrir þig að vera hér heima hjá mér. Ég skal kenna þér sálma og bænir og vers, sem amma mín kendi mér, þegiar ég var litil."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.