Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 94
88 Bækur 1930. IÐUNNí göfgi. Þeir fara villir vegar, „sem lialda að takmark lífsins sé að liokra yfir rollum". Höf. yrkir ekki alt af jafn-vel. Kvæðin eru öll ort á fá- um mánuðum, sennilega í hjáverkum frá öðrum störfum. Það hefir Jiví ekki verið timi til að liggja yfir og slípa hverja línu. Ef til vill hefðu mörg peirra unnið við það að geymast lengur og fágast betur. En sennilega er höf. það ekkert aðalatriði að fá kvæðum sínum fullkomið form frá sjónarmiði fagurfræðinnar. Hann á fyrst og fremst eitt- hvert erindi með þeim, og sé lionum heiður fyrir það. Eigi að síður er margt snjallra kvæða í bókinni. Sem sýnishorn er hér sett upphaf kvæðisins „Skútukarlar": Á föxum fyssandi sjóa út Faxaflóa skríður skúta frá strönd. — Skúrir fara um lönd. Mjóslegnir máfar hlakka. Undir múrgráum hakka mætast himinn og haf. Hlíðar síga i kaf. Á þiljum er þyrping af drengjum. — Þýtur í strengjum. Svarra gusur senn um sjóklædda menn. Þeir eru gamlir og gráir, gneypir og háir, með sigg um saltstokkna hönd eftir sveðjur og bönd. Það hefir verið sagt um þessa bók, að hún niarkaði nýja stefnu í íslenzkri ljóðagerð og myndi sennilega skapa wýj- an skóla. Bókin er að sumu leyti nýtt iandnáni' í bókment- um okkar, og stefnu markar hún; það hefir ekki verið gert greinilegar í ljóðabók, síðan Þorsteinn sendi út fyrstu út- gáfuna af „Þyrnum", án þess að ég ætli að jafna þessuni tveim bókum saman. Hvort hún skapar skóla, leiðir tíminn í ljós, en ekki myndi ég harma það, þótt svo yrði. Friskari ljóð hafa ekki verið kveðin hér á landi á seinni áruin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.