Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 97
'IÐUNN Bækur 1930. 91 bókn’.entamarkaði, ef litið er út fyrir landsteinana. Bókin hefir hneykslað ýmsa, og í blöðunum hefir gefið að lesa hverja árásina annari fáránlegri. En lítið mark mun höf. taka á væli þeirra velluspóa, ef pað nær pá eyrum lians. Það er eitthvað grátbroslegt við pá menn, sem „fá spennu" (orðtakið er lán frá Stephani G.) af hverju djarfyrði eða jafnvel hverju jiankastriki í skáldskap. — Annars er vert að hafa pað hugfast, að bók Kambans er að eins fyrsti hluti ritverks pess, er liann hefir í smíðum, en verkið alt mun eiga að verða 3—4 bindi. Er pvi naumast hægt að kveða upp yfir pví dóm, er á viti sé bygður, að svo stöddu. En ástæða er til að ætla, að Karnban sé parna að ska]>a verk, er muni sóma sér vel í íslenzkum bókmentum. Áður hefir verið getið bóka þeirra Dauíðs Þorualdssonar ■og Halldórs Stefánssonar. Þeir eru báðir nýgræðingar og að miklu leyti óráðnar gátur. Davíð hefir að vísu þegar gefið út tvær bækur, en ekki fæ ég séð, að seinni bók hans standi að neinu framar þeirri fyrri eða gefi ákveðnari bendingu um, hvers frá honum megi vænta í framtíöinni. Þriðji nýliðinn i þessum hóp er Indríði Indriðason frá Fjalli. Hann sendir út litla bók, er liann nefnir ö /■ l ö g. Eru pað sex smásögur og sumar pó að eins örstutt og ó- merkileg riss. Um þenna höf. er svipað að segja og hina tvo, að varlegast inun að spá engu um framtíð hans. Á sögunum er ekki lítill viðvaningsbragur, stíllinn er heldur próttlítill og fremur lausum tökum tekið á efnunum. Þó bregður fyrir í stærri sögunum leiftrum, sem virðast benda á, að hann búi yfir nokkurri pekkingu og skilningi á mönn- unum, en pau eigindi eru sagnaskáldinu hvað mikilsverðust. Siðasta og lengsta sagan — „Sigur“ hefir orðið hrapalleg hneykslunarhella einum geðvondum ritdómara, sem líklega hefir haft móralska timburmenn, pegar hann settist við skrifborðið. Ég veit ekki, hver þessi ritdómari er, því hann hafði breitt yfir nafn og númer, en ég sé enga ástæðu til að taka undir með honum. Einmitt í þessari sögu — og einni eða tveimur öðrum — hrökkva neistar úr afli lærl- ings, sem gæti vel orðið listasmiður. Eigi heldur hirði ég um að fjargviðrast út af nokkrum þankastrikum, sem peim, er minst hafa á bókina, hefir orðið einna tíðræddast uin — án þess þó að ég vilji liggja undir pví ámæli, að ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.