Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 103

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 103
IÐUNN Bækur 1930. 97 sæmilega. Og eitt hefir bók þessi fram yfir eldri söguágrip: ir.eiri rækt er þar lögð við að skýra þróun atvinnulífsins í landinu. Er slíki góðra gjalda vert og fátt vænlegra til að ná réttum skilningi á atburðum sögunnar. Ég las bókina með ánægju og pótti hún skenrtilestur, en svo er að skilja sem höf. búist sízt af öllu við, að hún sé það. Frá sömu hendi er komið Ársrit Nemendasum- b ands Laugaskóla, 5. ár. Ársrit þetta liefir frá því fyrsta verið mjög læsilegt, og er svo enn. Að þessu sinni er það að miklu leyti helgað minningu Völundar Quð- mundssonar (Friðjónssonar) frá Sandi, bráðefnilegs manns, sem dó um aldur fram. Völundur heitinn á þarna langa og merkilega ritgerð ásamt fleiru, og hinn aldni greppur yrkir viðkvæm erfiljóð eftir son sinn, er mun hafa verið honurn mjög kær. Nýstofnað Bókmentafélag jafnaðarmanna gaf út á liðnu ári mikla bók: Brotið land eftir Maurice Hindus, er Vilmundur Jónsson læknir hefir þýtt. Er hún um bændalíí í Rússlandi eflir byltinguna. Höf., sem er amerískur blaða- maður og rithöfundur, ól æskualdur sinn í rússnesku sveita- þorpi fyrir heimsstyrjöldins. Svo kemur hann aftur heim í þorpið sitt eftir byltinguna — að því er næst verður kom- ist um 1924—25, dvelur þar all-lengi og rilar svo bók sina um það, sem ber honum fyrir augu og eyru. Bók þessi gefur merkilega skýra mynd af lífi þessara bænda og hugs- unarhætti. 1 sumum köflunum, eins og „Rauði rúðsmaður- inn“ og „Annar Hamlet", fær lesandinn jafnvel að skygnast 'niður í undirdjúp þau í rússneskri þjóðarsál, sem valdiö hafa höfuðsvima mörgum þeim, er lesa stórskáld Rússa. Höf. tekur enga afstöðu til byltingarinnar, hvorki með né móti, en hann gefur okkur lifandi hugmynd um það, hve djúpt og róttækt plógur byltingarinnar hefir farið um rúss- neska jörð, hvílíku feikna umróti þessir ægilegu atburðir liafa valdið með þjóðinni. Um bændurna er sagt á einum stað, að byltingin hafi gefið þeim raálið. Áður voru þeir eins og sinnulausar, sofandi skepnur, „froskar á kafi í forarleðju í úldnum stöðupolli“. Byltingin hefir rumskað harkalega við þeim, vakið jiú til vitundar um manngildi sitt og mátt. Nú eru jieir farnir að skeggræða um hlutina, og margt óþvegið orð hrýtur þeim af vörum um ástandið. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.