Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 104

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 104
98 Bækur 1930. IÐUNN Bókin er, eins og áður er sagt, skrifuð fyrir nokkrum ór- um, en ef þessi höf. skrifaði uin rússnesku bændurna í dag, er ekki ólíklegt, að hann kæmist að dálítið annari niður- stöðu — peirri sem sé, að nú væru bændurnir ekki að eins vaknaðir og farnir að brúka munn, heldur teknir til starfa í einbeittri alvöru, því eftir öllum fregnum að dæma stik- ar þróunin risaskrefum í Rússlandi nú á dögum. — Bók- mentafélag jafnaðarmanna hefir einnig gefið út A l m a n - alc alp ýðu. Þar er meðal annars merkileg grein um trú- arbrögðin eftir hinn fræga enska stærðfræðing og hcim- speking Bertrand Russel, og hefir H. K. Laxness þýtt hana. Ýmsar fleiri bækur hafa komið út á árinu. Menningar- sjóður gaf út H ag f rœd i, fyrra bindi, eftir f ranskan höfund, Charles Gide, í þýðingu Freysteins Gunnarssonar. — Skrifstofa Alþingis sendi út Alpingis m a nnata I 1845—1930 með myndum flestallra alþingismanna á þessu tímabili og helztu æfiatriðum. — Sigurdur Einarsson skrifaði Áttliagafrœdi, sem ætluð er kennurum til leiðbeiningar við barnafræðslu. — Ferðafélag Islands gaf út Árbólt 19 30, prýðilegt rit, sem í lesmáli og myndum lýsir Þingvöllum og leiðum þaðan. Er þetta þriðja árið, sem Ferðafélagið gefur út þessa vinsælu Árbók. Þá hefir komið út Skuggsjá, I—II eins konar tímarit, sem eingöngu flytur erindi, dæmisögur o. fl. eftir J. Krishnamurti. Útgefandi er frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Veit ég ekki gjörla með hve mörgum bindum mr. Krishna- murti hefir þegar auðgað íslenzkar bókmentir, en þau eru ekki fá. Verður ekki með sanni sagt, að látið sé undir höf- uð leggjast að veita Islendingum hlutdeild í boðskap heims- fræðarans svo kallaða. Og ofan á alt þetta kvað svo vera von á meistaranum í eigin persónu hingað út á hala ver- aldar — og það ó þessu ári. Gefst mönnum þá bæði að heyra og sjá. Væntanlega eru töfrar persónunnar meiri en rithöfundarins, og vil ég þó á engan hátt gera lítið úr íit- mensku Krishnamurta. Ég hefi bara ekki enzt til að lesa nema nokkurn hluta af ræðum hans, dæmisögum og kvæð- um.*) Á. H. *) Síðan petta var skrifað, hefir það verið borið til baka, að Krishna- murti komi hingað á þcssu ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.