Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 105

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 105
IÐUNN Nokkur krækiber. Úr bók Guttorms J. Guttormssonar: „Gaman og alvara”, sem getið er á öðrum stað í þessu hefti, hefir Iðunn hnupl- að þessum krækiberjum: Heildirt. Vitrir menn eru minni hlutinn, meiri hlutinn óvitringar. Vegna þess er heimurinn heimskur. Hann er ekki með fullu viti. Vanpökkuö pjómista. Valda tjóni verkin góð, og vandi að þjóna landinu, ef að prjónað er við þjóð úr öðru en hjónabandinu. „Borinn af englum i fáöm Abrahams." Ekkill lét, við lestur helgirita loftið flytja sólarhvela-gram: Konu mína vil ég lieldur vita í víti en í faðmi Abraham. Úr heimi vísindanna. Frá skoðun, sem er rökstudd, ég reyndar aldrei vík, að ráða megi því, hverjum börnin verði lík; ef kona, sem er vanfær, mig vel til fara sér, ]>á verður liún svo hrifin, að barnið líkist mér. Þektu sjúlfan pig. Þig langar að verða vísari, þar sem þú situr í vafa uin, hvað frá guði þú hefir að láni? Ef heldurðu’ að þú sért heimskur, þá er(u vilur, ef heldurðu' að þú sért vitur, þá ertu bjáni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.