Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 106

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 106
100 Nokkur krækiber. IÐUNN Frá rithöfundi einum, sem tekinn var mjög að ugga um afdrii' handrits, er hann hafði sent, fékk Iðunn eftirfarandi kveðju: Árferði virðist eitthvað vera að skána, örbirgðin þunga snýst í sældarhag. Matvæli ekki lengur þarf að lána, leifum er fleygt með kæruleysisbrag. — Hafgnýrinn þagnar, þangið grær á skerjum, þroskarík aldin býður feðrastorð. — Þeir, sem í hungri hnupluðu krækiberjum, henda nú gefnuin lummum fyrir borð. Ásökun þeirri, er felst í síðustu vísuorðunum, mótmælir Iðunn harðlega. Til þess að fremja slíka óhæfu er hún alt of mikill lummu-vinur. Hins vildi hún óska, að árferðið færi nú eitthvað að skána, svo að hún sein oftast gæti borið ljúffengar lummur á borð fyrir lesendur sína. Iðunn ókeypis. Kaupandi Iðunnar, gamall eða nýr! Pú getur fengið yfir- standandi árgang ritsins fyrir ekki neitt, ef þú vilt útvega tuo nýja kaupenclur og sjá um, að þeir geri skil fyrir 1. okt. n. k. — þannig, að árstillag þeirra verði komið af- greiðslunni i hendur fyrir þann tíma. Nöfn og heimilisfang' verða auðvitað að fylgja með. — Ef þér er vel til Iðunnar, getur þú með engum hætti betur stuðlað að þvi að efla hag hennar, og sjálfur hagnast þú á því um Ieið. Árgang- urinn kostar 7 krónur. NB. Af sérstökum ástæðum kemur þetta 1. hefti úl lítiö eitt seinna en venja er til. Útkomu næsta heftis verður hraðað því meira.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.