Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 69
IÐUNN Rómantíska stefnan nýja. 363 af bók sinni um norska þjóðlist. Kinck er ef til vill eitt- hvert hið mesta rómantíska skáld, sem uppi hefir verið á Norðurlöndum. Og hann sannar bezt það, sem Buk- dahl heldur fram. Kinck segir skilið við raunsæisstefn- una þegar á unga aldri. Hann leitar dýpra. Hann lætur sér ekki nægja hið ytra gerfi; hann grefur eftir lögmál- um hins innra gróanda. Hann snýr einnig baki við öllu glamri um mannúðarmál, er byggjast átti á því að þurka út takmörkin milli manna og þjóða til þess að ná fram til hins almenna, eins og þar væri rótina að finna. Kinck vissi að rótin — sálin — í einstaklingum sem þjóðum var fólgin í séreðlinu, því, sem gerði mennina ólíka hvern öðrum. Þar var gildi þeirra að finna. Kinck lætur eina af sögupersónum sínum segja: »Það, sem aðskilur mennina hvern frá öðrum, það, sem aðskilur kynstofna — það á að vakna aftur! Einmitt í því, sem aðskilur, er verðmætið fólgið. Þar er að finna ljómann, sem fegrar lífið*. — Þótt mönnum kunni að virðast þetta ófriðvænleg kenning, þá er hún sönn. Heimstyrj- öldin hefir sýnt, að það, sem aðskilur, er sterkara en hitt, sem sameinar, og mönnunum ríður á að þekkja þessi öfl, svo þeir geti lært að stjórna þeim og nota þau sér til hagsbóta. Það stoðar ekki — eins og fyrir styrjöldina — að mæla fögur orð um bræðralag, en látast ekki vita um þann eld, sem byltist í djúpunum. Það skal endurtekið: séreðlið, það hið persónulega og þjóðlega, er þrungið helgum mætti til starfa; það getur unnið kraftaverk, ef því er beint í rétta átt. í seinni bókinni, »Det skjulte Norge*, heldur Bukdahl áfram að dæma norskar bókmentir út frá sama sjónar- miði. Hann lýsir þar afdalamenningunni, hvernig hún hefir þróast, hver sveit fengið sinn eigin svip og sína eigin mállýzku. í þessari þróun felst raunasaga — og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.