Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 104

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 104
398 Oreiga-menning. IÐUNN ustu mannanna með þeim hætti, að þær geri lífið auð- veldara, fegurra og auðugra fyrir alla, í stað þess að þær hafa hingað til orðið til þess að reka annan hvorn mann út á gaddinn. Og enn fremur bíður vor það úr- lausnarefni, að skifta þeim störfum, sem verða að vinn- ast af mannahöndum, réttlátlega niður á alla, svo að sérhver maður fái hluideild í skyldum og hamingju sam- starfsins: Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Alveg með sama hætti verður viðhorf vort til bók- menta, lista og vísinda. Það er alls ekki nóg, að vér lesum bækur, förum í leikhús, hlýðum á fyrirlestra — eða yfirleitt að vér séum vakandi og þyrstir í lærdóm á hverju sviði sem er. Það, sem alt velfur á, er þetta: að hverju marki beinist áhugi vor, hvernig notum vér þekkingu þá, er vér höfum aflað oss? Dorgaraleg fag- urfræði er fyrir andann hið sama og íþróttirnar fyrir líkamann: dægrastytting og hégómi handa tómlátum iðju- leysingjum. Margur öreiginn hefir látið ginnast af borg- aralegri fagurfræði og borgaralegri siðfágun, dýrkar þessa falsguði og hyggur sig betri en sína líka fyrir það sama, snýr baki við félögum sínum og kallar sig einstaklings- hyggjumann. Hann er lítilmótlegri en sá lítilmótlegasti af stéttarbræðrum hans. Nafnið öreigi á hann ekki leng- ur skilið og viðurkenningu hinna nær hann aldrei. I augum »betri borgara« er hann ekkert annað en menn- ingarsnápur, apaköttur, fífl. Það er alls ekki nóg út af fyrir sig að lesa og læra. Alt veltur á því, hvað vér lesum og hvernig vér lesum. Eru ekki lærdómsmenn vorra tíma fullgreinilegt dæmi um sanngildi þessarar kenningar? Eru það þeir, sem skapa sögu í dag? Nei, þá er velflesta að finna i bak- liðinu. Þeir eru nær því að vera dratthali þróunarinnar en broddur hennar. Eða — ef vér vildum hliðra oss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.