Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 121
IÐUNN
XIII
Ij
I
Útvega og sendi hvert á land sem er:
Landabréf (upplímd og á keflum, ef vill):
íslandskort Þorv. Thoroddsen, Evrópa, Afríka,
Asía, Ástralía, N.-Ameríka, S.-Ameríka (stærð-
ir 100X120, 216X209). Heimshelmingarnir,
Hafstraumarnir, sérstök landabréf, mismunandi
stærðir. — Hnettir (jarðlíkön), sléttir og
með upphleyptu hálendi, aðalstærðir 26—34
sentím. að þvermáli. — Stjörnukort. —
„Tellurium", áhald, sem sýnir hreyfingu
jarðar og tungls, o. fl. — Litprentaðar og
upplímdar skólamyndir, ca. 100X72
sentím.: Mannfræði-, náttúrufræði-, sagnfræði-,
landafræði- og biblíusögumyndir (um 10—25
í hverjum flokki). — Mót af ýmsum líf-
færum: Brjóst- og kviðarhol manns, með
innýflum, sern taka má í sundur og opna;
auga, eyra, hjarta, heili, raddfæri, kjálki með
tanngarði, tungu o. fl.: alt til að taka í sund-
ur. — Reikningskensluáhöld, vogar- og
málsfyrirmyndir og kort. — Teiknimóta-
söfn (ávextir o. fl.). — Líndúkstöflur. —
Efnafræðisáhöld. — Myndasýningavél-
ar (skugga- og kvikmynda). — Hin al-
mennu kenslutæki: Skólabækur, stílabæk-
ur með stundatöflum, ritföng ýmiskonar,
skólatöskur, skólakrít og blekduft o. fl.,
fyrirliggjandi til sölu.
BókaierzlM GDÐMOKMR GAMaLIELSSOHAR.
Reykjavík.