Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 102
396 Oreiga-menning. IÐUNN í eyðileggingu heimástyrjaldarinnar. En fyrir oss og heimsskoðun vora ruddi hún veginn. Það er áður tekið fram, að sá sUilningur ryður sér til rúms meir og meir, að lágstéttahreyfingin sé meira en launabarátta, að öreigalýðurinn bíði þess nú albúinn að taUast á hendur forustuna á næsta tímabili og einnig að hann eigi á því fullan rétt að vera í fararbroddi — að hann sUorti hvorUi liðsUost né þrosUa og dug til að Uoma vilja sínum fram fyr eða síðar. Þessi sUilningur grípur æ meira um sig, einnig meðal hinna ráðandi stétta. Þær vita að barátta þeirra gegn hinu nýja er vonlaus. Vitanlega er þó langt á milli þessarar raunsæju viður- Uenningar sannleiUans og svo hins — að gefa upp vörnina og hverfa á brott úr hinum dæmdu vígjum. En vér sjáum að þessi vantrú á framtíðina og eigin málstað setur marU sitt á nær því alt það, sem hinir borgara- legu valdhafar taUa sér fyrir hendur. Pólitíkin verður hringlandi og stefnulaus; hin fjarlægu langmið eru horfin sýnum; alt er bráðabirgðaUáU. Það er tjaldað til einnar nætur og annars látið reUa á reiðanum — nema þegar sUelfingin grípur valdhafana og Unýr þá til örþrifaráða og grimdarverUa. »Eftir oUUar daga Uemur syndaflóðið«, er haft eftir hirðsnápum LúðvíUs fjórtánda. Valdhafar nútímans eru alveg eins vissir um að syndaflóðið Uomi. En sá er munurinn, að þeir ganga með lífið í lúUunum af ótta við það, að flóðið sUelli yfir þá meðan þeir sitja við stýrið. Fram að styrjöldinni gætti bó noUUurrar festu í póli- tíU auðvaldsins. Þá var oftast nær fylgt vissum megin- reglum. En á síðustu árum hefir vitfirringin gripið það, svo það virðist yfirleitt enga stefnu hafa lengur. Auðvitað er það eUUi hættulaust til lengdar að selja örlög mannUynsins í hendur geggjuðum öldungum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.