Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 102
396
Oreiga-menning.
IÐUNN
í eyðileggingu heimástyrjaldarinnar. En fyrir oss og
heimsskoðun vora ruddi hún veginn.
Það er áður tekið fram, að sá sUilningur ryður sér
til rúms meir og meir, að lágstéttahreyfingin sé meira
en launabarátta, að öreigalýðurinn bíði þess nú albúinn
að taUast á hendur forustuna á næsta tímabili og einnig
að hann eigi á því fullan rétt að vera í fararbroddi —
að hann sUorti hvorUi liðsUost né þrosUa og dug til að
Uoma vilja sínum fram fyr eða síðar. Þessi sUilningur
grípur æ meira um sig, einnig meðal hinna ráðandi stétta.
Þær vita að barátta þeirra gegn hinu nýja er vonlaus.
Vitanlega er þó langt á milli þessarar raunsæju viður-
Uenningar sannleiUans og svo hins — að gefa upp
vörnina og hverfa á brott úr hinum dæmdu vígjum. En
vér sjáum að þessi vantrú á framtíðina og eigin málstað
setur marU sitt á nær því alt það, sem hinir borgara-
legu valdhafar taUa sér fyrir hendur. Pólitíkin verður
hringlandi og stefnulaus; hin fjarlægu langmið eru horfin
sýnum; alt er bráðabirgðaUáU. Það er tjaldað til einnar
nætur og annars látið reUa á reiðanum — nema þegar
sUelfingin grípur valdhafana og Unýr þá til örþrifaráða
og grimdarverUa. »Eftir oUUar daga Uemur syndaflóðið«,
er haft eftir hirðsnápum LúðvíUs fjórtánda. Valdhafar
nútímans eru alveg eins vissir um að syndaflóðið Uomi.
En sá er munurinn, að þeir ganga með lífið í lúUunum
af ótta við það, að flóðið sUelli yfir þá meðan þeir sitja
við stýrið.
Fram að styrjöldinni gætti bó noUUurrar festu í póli-
tíU auðvaldsins. Þá var oftast nær fylgt vissum megin-
reglum. En á síðustu árum hefir vitfirringin gripið það,
svo það virðist yfirleitt enga stefnu hafa lengur.
Auðvitað er það eUUi hættulaust til lengdar að selja
örlög mannUynsins í hendur geggjuðum öldungum, sem