Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 97
IÐUNN Bréf lil jafnaöarmanns. 391 óskuðu fyrirfram að finna eða höfðu bitið sig fasfa í að þeir hlyfu að komast að. Þeir skildu eftir eða sást yfir alla þá þætti viðfangsefnisins, er hefðu getað knúð þá til ályktunar, sem þeim var miður geðfeld eða reið í bága við trú þeirra. Og þeir köstuðu út í heiminn j>nýjum sannleika«. Og mentastofnanirnar sæmdu þá orð- um og titlum, og trúgjarn lýðurinn kom skríðandi og reisti þeim hof og hörga. Og veslings hundsuðu fyrir- brigðin voru hulin sjónum mannanna f ljóma þeim hin- um mikla, er stafaði af hinum >nýja sannleika«. En tilveran er ekki ályktanir doktora né dannebrogs- riddara. Aumingja hundsuðu fyrirbrigðin héldu áfram að hjara þvert ofan í fullyrðingar spámannanna. Þau skut- ust við og við út úr afkimum tilverunnar, læstu sig gegnum hugskot efasjúkra sálna og fyltu andrúmsloftið ugg og grunsemdum. Tíminn líður. Eldmóðurinn fyrir hinum »nýja sann- leika« breytist hægt og hægt í kyrstöðu. Ljós hans verður að skímu, kenningar hans að efni í doktorsrit- gerðir. En veslings hundsuðu fyrirbrigðin verða að sama skapi augljósari. Þau þyrpast utan úr rökkrinu og kveikja sívaxandi efa um tign hins »nýja sannleika«, sem nú krokir reyndar á grafarbakka gamallar lygi. Gagnrýnin hefst. Menn skiftast í bolsevika og íhaldsmenn. Aður en minst varir, birtist nýr spámaður og kollvarpar yndis- lega kenningarkerfinu, sem makráður lýðurinn hafði gert að hægindi heimsku sinnar. Og enn þá rignir niður orð- um og titlum, og enn þá kemur lýðurinn flaðrandi og reisir hof og hörga á dys hinnar dauðu lygi. Þetta eru hin dapurlegu örlög flestra þeirra kenninga, er farið hafa um heiminn og töfrað trúgjörn hjörtu mannanna. Mig grunar, að þetta sama niðurlag bíði efnishyggjunnar. Frömuðir þessarar lífsskoðunar hreyktu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.