Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 56
350 Minningar. IÐUNN ætti að flytja þig burt um óraleiðir, norður yfir útsæinn, mundi eg verða að leggja þig milli gljúpra þerriblaða og loka þig síðan inni í stórri bók. — Og þegar eg opnaði bókina aftur, yrðirðu sölnuð og dáin. 2. I kveld reikar hugur minn ekki til baðstaðanna, þar sem mannfjöldinn iðar allan vorlangan daginn. Því síður til hæðarinnar norðan við borgina, þar sem minnisvarði járnkanzlarans gnæfir við himin. Eg ætla að bíða þang- að til allt er orðið hljótt, borgarkliðurinn er þagnaður, og dómkirkjuklukkurnar eru búnar að skipa bæjarbúum með þrumandi röddu að hætta störfum sínum og taka á sig náðir. Eg ætla að lofa Alpatindunum að hjúpast náttþokunni og hinni eldrauðu sólkringlu að hníga í dá bak við skógarhæðirnar í vestri. í ljósaskiftunum ætla eg að slást í för með pílagrímunum, sem skunda út að Lórettókapellunni til að færa Maríu guðsmóður liljuvönd í virðingar- og þakkarskyni fyrir nýuppfylltar óskir. Hver veit, nema hvíta liljan mín visni í nótt á fótstalli hinnar heilögu meyjar? Nú berast ljúfir klukknaómar frá kapellunni, líkt og tónar hinnar unaðslegu »Tunglskinssónötu«, vitnandi um mannlega tilbeiðslu. Lórettókapellan er ef til vill hugð- næmasta þakkartákn, sem finnst í öllum Badensskógum og um leið fagur vottur um hina háleitu og einföldu ást lýðsins á hinni heilögu móður. Nafnið og fyrirmyndin er eins og margt annað sótt suður yfir fjöllin — til hinnar frægu pílagrímakirkju skammt frá Ancona. í Þrjátíuára-stríðinu settust Svíar um þetta hérað. Missir Gustafs Adolfs og vonin um ránsfeng hafði í senn gert þá að blóðþyrstum víkingum og háskalegum spellvirkjum. — Þá ákölluðu bæjarbúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.