Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 73
IÐUNN Rómantíska stefnan nýja. 367 við margar þeirra skoðana, sem eru efst á baugi í Vestur-Evrópu nú sem stendur. Stefna þessi er bein afleiðing heimsstyrjaldarinnar og til orðin sem andstæða efnishyggjunnar. Hún er því annað og meira en ný bókmentastefna; hún er einnig ný lífsskoðun, sem talar til hvers einstaklings. Eftir hrunið mikla leitast hún við að byggja upp að nýju — en fátt eitt af því, sem til var fyrir styrjöldina, verður hægt að nota í þá byggingu. Ungur þýzkur guðfræðingur sagði í fyrra vetur (1927) á stúdentamóti í Kaupmannahöfn þessi orð um Þjóð- verja: »Vér eigum enga fortíð — aðeins framtíð!« Oss virðist þetta vera stór orð, en þau tákna skýrt vonsvik þau og hugsjónadráp, er styrjöldin leiddi yfir álfuna. Það er varla unt að tákna betur hrun Evrópumenning- arinnar, en þessi orð gera. Og mundu ekki þau svið vera til, er jafnvel við Islendingar gætum haft um þessi sömu orð: Við eigum enga fortíð — aðeins framtíð! — Heiminum má líkja við höll að vetrarlagi, þar sem eldar brenna á gólfi. Ljós og skuggar skiftast á og mynda kynjamyndir allskonar á veggjum og ræfri. Úli fyrir er vetrarmyrkrið — auðn og nótt. Gegnum höllina fljúga fuglar margskonar. Þeir koma inn um einar dyrnar og fljúga út um aðrar. Utan úr myrkrinu — út í myrkrið aftur. Enginn veit hvaðan eða hvert. — Svo er mannlífið. Flögrandi fuglager gegnum afmarkað svið, þar sem eldar mannvitsins lýsa. Fyrir utan er myrkrið — og tómið, eða hvað? Þegar glætan dvín og þekk- inguna þrýtur, tekur trúin við. Eilífðarþráin liggur djúpt í sálarlífi flestra manna. Raunsæisstefnan úthýsti henni. Georg Brandes dó svo, að ekki varð séð að hann fyndi til hennar. Nýja rómantíska stefnan ætlar henni rúm og hlutverk að vinna. Helge Rode, sem er einn þeirra manna, er mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.