Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 108

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 108
402 Oreiga-menning. IÐUNN mér ekki neitt vanskapað afbrigði, hversu sérkennilegt sem það kann að vera. Einstaklingshyggjan er svo oft á veiðum eftir afbrigðunum, vanskapningunum. Þess konar ónáttúra þokar mannkyninu aldrei fram á við. Markmið tilverunnar er maður, sem sameinar í sér alla hina beztu mannlegu eiginleika, með öðrum orðum: full- kominn maður, — ekki kálfur með tveimur höfðum. Það eru öreigarnir, sem brjóta veg hinni nýju menn- ingu og bera hana uppi. Það sögulega hlutverk er þeim á herðar lagt, — þeim og engum öðrum. Er þá öreig- inn betri en aðrir menn? Þessi spurning var lögð fyrir mig nýlega í orðasennu. Eg svara: Nei, það er hann sennilega ekki. En hugsjónir hans, heimsskoðun hans er betri en hinna, og það ríður baggamuninn. Þess vegna er hann útvalinn til þess að bera uppi menn- ingu framtíðarinnar. Og því á hann að vera of mikil- látur til að klæðast útslitnum flíkum fyrirrennara sinna. Með því einu móti að vera sjálfum sér og stétt sinni trúr, getur hann að fullu rækt það hlutverk, sem honum er í hendur fengið. Eg minnist konu einnar, sem er mér nákomin. Hún er óbreytt vinnukona, en óvenju dugandi vinnukona — og hún veit það sjálf. Hún sótti um stöðu hjá aldraðri hefðarfrú, og þegar þær voru búnar að koma sér saman um vistarkjörin, sagði frúin: »Gæti eg svo fengið að sjá meðmæli yðar?« — »]á, velkomið, ef eg fæ líka að sjá yðar meðmæli«. Hin hágöfuga frú hlassaðist niður á endann, mállaus af undrun og skelfingu yfir slíkri frekju. Og þegar hún fékk málið aftur, baðaði hún út höndunum og æpti: »Út með yður, og það þegar í stað!« — Þetta er öreiga-menning. Svo stoltur og frjálsborinn,. svo viss um sitt eigið manngildi er sá öreigi einn, sem heldur vakandi stéttarvitund sinni og ekki lætur ginnast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.