Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 81
IÐUNN Bréf til jafnaðarmanns. 375 Þér segið, að í yðar löndum skiljist jafnaðarstefnan æ meir frá trúarbrögðunum. Eg verð að játa, að mér er ekki vel ljóst, við hvað þér eigið með þessari yfir- lýsingu. Mér hefir altaf skilist, að meginstoðir íhaldsins og höfuðóvinir jafnaðarstefnunnar séu í öllum löndum trúar- og kirkju-völdin. Eftir mínum skilningi er þó hvarvetna enn þá náið samband milli trúarbragða og jafnaðarstefnu. Og ég fæ ekki botnað í, að vér jafnaðar- menn getum fremur gengið þegjandi fram hjá þessum andstæðingi heldur en öðrum íhaldsóvættum, sem for- lögin hafa áskapað oss að eiga í höggi við. Hins vegar geri ég ekki ráð fyrir, að skyldleikinn milli trúarbragða og jafnaðarstefnu hér á landi sé neitt nánari né öðruvísi háttað en í öðrum löndum. Hér er hann í því fólginn, að auðvaldið, kirkjuvöldin og ýmsir þröng- sýnir trúarsnatar í öreigastéttinni reyna að beita trúnni á guð og annað líf sem vopni gegn rökum jafnaðar- stefnunnar. Þessi viðleitni ber töluverðan árangur. Þó að Islendingar séu ótrúhneigðir að eðlisfari, eru þeir fæstir lausir við áhrif trúarbragðafræðslunnar. Með flest- um þeirra leynist snertur af virðingu fyrir trú og kirkju- siðum. Einkum situr þessi ófögnuður fastur í óupplýst- asta öreigalýðnum, en þar á jafnaðarstefnan enn sem komið er fyrst og fremst fylgi sínu að fagna hér á landi. Þennan veikleika þekkir auðvaldið, og það kappkostar vitanlega að færa sér hann í nyt í úrkynjunarbaráttu sinni gegn umbótum jafnaðarstefnunnar. Höfuðvopn þess er kirkjan og prestarnir. Flestir prestar vorir styðja íhaldshugmyndirnar og þjóna þeim, sem auðinn hafa. I þeim anda kenna þeir sauðunum, sumir beint, aðrir óbeint. Og þó að sauðirnir séu ótrúhneigðir og upp- belgdir af »sjálfstæðum skoðunum* utan klerks og kirkju, eru þeir of þýlyndir og lítilsigldir til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.