Kirkjuritið - 01.06.1938, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.06.1938, Qupperneq 28
Júní. SÉRA ARNÓR ÁRNASON í HVAMMI. Nokkuru eftir audlát séra Arnórs í Hvammi var ég á ferð.um Skaga, og hitti marga menn i söfnuðum hans að máli. Var sveitungum hans þá tíðræddast um hann og' það, hverning minn- ingu hans yrði mestur sómi sýndur og hún hezt varðveitt. Séra Arnór átti mjög óskifta hugi sveit- unga sinna, enda var liann athafnamaður í þágu sveitarfélags sins, fremst- ur í flokki í félagsmálum þess og átti til skamms tíma gestrisnu höfðingsheimili yfir að ráða. Sér merki starfa hans margra, þegar farið er um Skaga og Laxárdal. Prestssetrið bygði hann upp og ræktaði og beitti sér fyrir ýmsum umbótum í vegagerð og brúar- smíðum i sveit sinni. Hitt er þó auðvitað fleirþættara, en það eru afskifti lians af menningarmálum sveitar sinnar og héraðs. Lét hann sér mjög ant um mörg mál, er til menningar liorfa. í prestsstarfi sínu var honum sérlega ant uni fræðslu barna. Og hann átti heimili, sem kunnugt varð

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.