Kirkjuritið - 01.06.1938, Qupperneq 34

Kirkjuritið - 01.06.1938, Qupperneq 34
Júní. INNLENDAR FRÉTTIR. Prestastefnan verður að forfallalau.su haldin 23.—25. |). m. og hefst með guðs- þjónustu í Dómkirkjunni; séra Halldór Kolbeins rnun prédika. Almenni kirkjufundurinn. Fulltrúar á hann eru þegar fyrir nokkuru teknir að boða komu sina. Er þess vænst, að lrann verði fjölsóttur. Nýir prófastar. Séra Friðrik Hallgrímsson hefir verið skipaður prófastur i Kjalarnesprófastsdæmi, séra Böðvar Bjarnason prófastur í Vesl- ur-Isafjarðarprófastsdæmi og séra F'riðrik A. Friðriksson pófast- ur í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. Séra Gísli Brynjólfsson hefir verið kosinn prestur í Kirkjubæjarklaustursprestakalli. Séra Eiríkur Eiríksson hefir verið settur prestur í Dýrafjarðarþingum. Embættisprófi í guðfræði luku þeir 30. f. m. Guðnnmdur Helgason, Hafnarfirði, með 11. betri einkunn 97 stigum, og Sigurbjörn Einarsson, Reykjavík, nieð 1. einkunn 125% s(. Séra Garðar Svavarsson var settur inn í embætti sitl í Dómkirkjusöfnuðinum af séra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi sunnudaginn 29. f. m. Erindisbréf fyrir aukaprestana í Dómkirkjusöfnuðinum hefir bisku]) landsins gefið út 29. f. m. Þar segir m. a.: Aukaprestarnir eru fyrsl og fremsl kallaðir til að vera hinuni skipuðu sóknarprestum til aðstoðar í starfi þeirra innan safnað- arins. Hvorum aukapresti um sig er jgfnframt ætlað ákveðið um-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.