Kirkjuritið - 01.06.1938, Page 50

Kirkjuritið - 01.06.1938, Page 50
IV Bækur Prestafélags íslands. „Iívöldræður í Kennaraskólanum“, eftir séra Magnús Iielgason skólastjóra, kosta í bandi 8 og 10 krónur, en 6 kr. óbundnar. — Aðeins fá eintök eftir óseld. „Heimilisguðrækni“. Nokkrar bendingar til heimilanna. Útg. 1927. Hefir verið ófáanleg bók síðustu árin, en nokkur eintök fundust hjá bóksala og eru nú til sölu. Kosta í bandi kr. 2.50, en ób. 1.50. „Samanburður samstofna guðspjallanna“. gjörður af Sigurði P. Sívertsen, fæst í bandi fyrir (i kr., en ób. 4 kr. Sjö erindi, eftir séra Björn B. Jónsson dr. theol. í Winnipeg, er hann nefnir: „Guðsríki“, útg. 1933, kosta ób. 2.50, en kr. 3.50 og 4.00 í bandi. „Kirkjusaga“, eftir Vald. V. Snævarr skólastjóra, kostar i bandi kr. 3.75. „Messusöngvar“ Sigfúsar Einarssonar organleikara kosta í bandi 4 og 5 krónur. „Prestafélagsritið“ fæst hér eftir með þessu verði: 1. árg. 5 kr„ 3.—ÍO’ 2 kr. hver árgangur. En nýir kaupendur að „Kirkjurit- inu“ fá það fyrir helming þess verðs. — 2. árg. er ófáanlegur í bóksölu, en vilji einhver selja óskemt ein- tak, borgar Prestafélagið fyrir það 10 krónur. „Kirkjuritið“. Nýir kaupendur að 4. árgangi þess geta fengið 1.—3. árgang fyrir hálfvirði, meðan upplagið endist. Styðjið Kirkjuritið með þvi að afla þvi nýrra kaupenda. Ofantaldar bækur má panta hjá bókaverði Prestafe- lags fslands, séra Helga Hjálmarssyni, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík, hjá böksölum í Reykjavík og víðar og hjá flestum prestum landsins.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.