Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 12
6 Jón Helgason: Janúar. óvissra atvinnuhorfna, vegna heilsubilunar sjálfs sín eða einhvers vandabundins, vegna holsárs í hjarta yfir ástvina- missi á liðna árinu. Getur nú nokkur yðar allra litið aftur fyrir sig yfir þennan siðasta árs-áfanga æfileiðar sinnar, án þess að kannasl við, að hann hafi, ef hann er ekki því blindari, þrátt fyrir alt, séð margan vott miskunnar Guðs og trúfesti við sig á árinu? Megum vér ekki öll minnast sólskinsstunda fró dögum þessa árs, ekki aðeins fyrir augað heldur og fyrir hjartað, stunda, er sál vor vermdist af kærleiksyl frá Guði? Og þótt stundum kunni að hafa dregið fyrir sól gleðinnar, þá var það eigi vottur þess, að Guð hefði ekki alt af jafnt munað til miskunnar sinnar og trúfesti við oss börn sín. í mörgum tilfellum máttum vér segja: Það var ekki Guð, sem gleymdi niér, heldur ég, sem gleymdi Guði, þvi fór sem fór. Hefði hann fengið að ráða, þá hefðu vonbrigðin áreiðanlega orðið minni og raunastundirnar færri. Og jafnvel þótt vér gætum með sanni sagt, að drottinn liafi blandað beisku í bikar æfi- kjara vorra, þá fer því svo fjarri, að það bafi verið vottur þess, að Guð hefði snúið við oss bakinu, að miklu fremur mætti skoða það sem miskunnarvott af hans liálfu í því skyni að draga oss enn nær sér. Og þótt þetta dyljist oss enn, þá kemur sú stund vonandi, fyr eða síðar, er vér sjá- um og skynjum, að einnig raunastundirnar, sem hann sendi oss, voru einmitt votlur miskunnar Guðs og trúfesti. Lítum vér í annan stað til þjóðarliags vors, þá er ekki að efa, að margur maðurinn hefir lagt út á brautir ársins með allmikinn kvíða i sálu vegna afkomu ])jóðar vorrar, á þess- um erfiðu tímum, sem yfir standa. Því að þrátt fyrir alt sundurlyndið og flokkadrættina, deilurnar og úlfúðina, sem með þjóð vorri ríkir, og keniur hér sem annars stað- ar svo miklu illu til leiðar, þá viljum vér þó í raun og veru allir eitt og hið sama þjóð vorri til handa: Að hagur henn- ar megi blómgast. Fyrir þvi gátum vér ekki varist áhygna hennar vegna, er vér lögðum á stað. En livað sem því nú líður, með livaða huga vér lögðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.