Kirkjuritið - 01.01.1939, Síða 20

Kirkjuritið - 01.01.1939, Síða 20
11 Sálmur. Janúar. Ó, lieill vor og hnoss! Að dauðinn, hinn geigvæni’, ei grandað fær oss, en sérhvað, sem bliknar, skal hlómgast á ný, alt bugað fá lífsmátt við sólroðin ský og vermast af kærleika, vexti þar ná, sem vorblómin smá! Ó, lifenda láð! Þar lífið ei framar er límanum háð. Þar hljóðnar ei söngur, þar hníga ei blóm. Þar hamingjan reynist ei tál eða hjóm. Þar kostar ei mæðu né margháttuð sár liið mjallhvíta hár. Ó, dásemda trú! Þú heimana tengir með heilagri hrú. Þótt straumar þér ógni og íshrannaskrið, þau átök ei saka, þótt titrirðu við. Greið mannkyni för yfr’ í máttarins lönd frá mvrkranna strönd! Ó, vonhjarta þrá! Þú vigð erl í skírninni, dýrðleg og há. Ljá fjaðurham andans til flugs yfir höf til ferða um heim bak við dauða og gröf, jiars sólstöfuð Ijómar við sjóndeildarrönd, þú sælunnar strönd! ó, kærleikans lind! Þú kraftanna uppspretta, máttarins lind. Með frelsarans orðum á guðsborð ])ú ber þann blessunarkaleik, sem dýrastur er! Veit öllum oss svölun, ver athvarf og hlíf, vort eilifa líf! Vald. V. Snævarr þýddi.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.