Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 29
Kirkjuritið. Leiðarstjarnan. 23 réttan veg — hefði þjóðin aðeins haldið áfram göngu sinni við fölva feiknstafi Urðarmána, þá hefði hún visast týnt sjálfri sér, og hér væri ekki eftir annað en viltur og spiltur lýður, hugsjónalaus og hamingjusnauður, eða önnur þjóð hefði erft landið. Hver maður, sem nokkura þekkingu hefir eða skilning á sögu Islendinga, hlýtur að sjá gildi kristindómsins fyrir andlega menningu ])jóðarinnar og hvílík viðreisn hefir af honum hlotist. Starf ])restanna á liðnum öldum hefir þannig t. d. hlotið almenna viðurkenningu. Yrði of langt mál að skýra frá henni, en ég ætla aðeins að vekja at- hygli á ummælum liéraðsskólastjóra í nýútkomnu riti. Hann skrifar: „A dimmustu tímum þjóðarinnar, þegar allar ytri aðstæður voru þannig, að mestri furðu gegnir, að ekki skyldi fjara út öll viðleitni til fræðslu og andlegs lífs, þá eru það heimilin i landinu, þrátt fyrir fátækl sina og örðuga aðstöðu, sem vaka yfir og varðveita forna uienningu, og bæta svo við vöxt hennar, að furðu gegnir. Prestarnir aðstoða heimilin, þcir hjálpa, hugga og leið- beina. Þeir gera það sumpart sem lögákveðnir sálusorg- arar, en mest sem mætir og vitrir menn. Þeir kenna ungmennum á heimilum sínum, húsvitja, atliuga ástand fræðslu og uppeldis. Þetta starf var liarla merkilegt og verður ekki gengið frarn hjá þeim skerfi, sem íslenzkir prestar liafa lagt til þjóðmenningarinnar með því starfi sínu á liðnum öldmn. Þarf ekki annað en atlmga sögu uiætustu sona 18. og 19. aldar til að sannfærast um það. Heimili prestanna, margra hverra, voru andleg höfuðset- ur hvert í sinni sókn“. En því aðeins hefir prestunum orðið svo mikið ágengt, að þeir hafa ekki staðið einir uppi. Fögur sveit feðra og mæðra og margra annara hefir unnið við hlið þeim að vexti og viðgangi kristninnar. For- Hdrar hafa bent börnum sínum á leiðarstjörnuna, og blik hennar orðið heimilum þeirra „ljós í lágu hreysi langra kvelda jólaeldur“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.