Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 30
24 Ásmundur Guðmundsson: Januar. Frá kristindóminum hafa þúsundirnar kynslóð af kyn- slóð þegið huggun og styrk, ljós og líf, ný áhugamál, nýj- ar vonir og bróðurhug til að hera hver annars ljyrðar. Hjálparstörfin og líknarstörfin, sem unnin eru í voru landi enn í dag, eru kristindóminum að þakka, áhrifum lians á hugsunarhátt kynslóðanna, hvort sem nútímakyn- slóðinni er það fyllilega ljóst eða ekki. Hann hefir varið ])jóðarsálina helkulda og hungurmorði, hann hefir látið lirjóstrin og hölknin gróa. VII. Af þessu öllu getum vér íslendingar dregið mikinn lær- dóm fyrir ókomnu árin. Mér var nýlega sögð saga um einn af látnum stjórn- málaleiðtogum vorum. Hann kom þar að, sem flokkur manna álti tal saman. Þeir ræddu um kristindóminn, og sumir af litlum skilningi, og létu kaldyrði hrjóta af vörum i hans garð. Þá sagði stjórnmálamaðurinn eitthvað á þessa leið: „Talið þið ekki illa um kristindóminn, piltar mínir, því að hvaða atlivarf munuð þið eiga annað en hann, þegar sorgir og raunir ber ykkur að höndum“. Við þessi orð urðu mennirnir hljóðir og hugsandi, þeir festu þau sér í minni og hafa nú reynt, a. m. k. nokkurir, spekina, sem í þeim fólst. Sama gildir um þjóðina. Hún má ekki veitast að krist- indóminum með hrópi og heimsku, heldur verður að læra að meta reynslu fyrri kynslóða og skilja, að liann mun henni hezta vörn og vígi — eina vörn og vígi nú er hún er í nauðum stödd. Ef vér höldum lengra áfram í heiðni, þá getum vér hráðum sagt: „Svart es mér fyr sjónum, séka ganga“, þá glötum vér sjálfum oss á refilstigum. En sem kristin þjóð munum vér yfirstíga alla erfiðleika og verða ósigr- andi. Þótt brautin verði hrött og grýlt og liggi í köflum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.