Kirkjuritið - 01.01.1939, Page 35

Kirkjuritið - 01.01.1939, Page 35
KirkjuritiS. Séra Bjarni Þorsteinsson. 29 an að því ágæta starfi, sem hann siðar vann islenzku kirkjunni og alþjóð með lagsmiði og söngmentun. Fyrstu 3 árin að afloknu stúdentsprófi vann séra Bjarni að skrifstofustörfum og kenslu. En haustið 1886 innritaðist hann á Prestaskólann og útskxáfaðist þaðan 24. ágúst 1888, var settur prestur að Hvanneyri í Siglu- firði 28. sept. og vígður þangað 30. s. m. Fór hann strax til hrauðs síns og steig fyi'sta skifti á land á Siglufirði 8. okt. Var það fremur kuldaleg aðkoma. Vetur genginn í garð og hi'íðarkólga og stórsjór við fjörðinn, en Siglu- fjörður þá aðeins lítilfjörlegt sjávarþorp. Er elcki ó- sennilegt, að hinxx ungi sunnlenzki prestur liafi mátt hugsa líkt og Önundur tréfótur forðum: Hefk lönd ok fjöld frænda flýt, en liitt es nýjast, kröpp eru kaup, ef hreppik Kaldhak, en lætk akra. En þai’na átti haixn að vinna sitt merkilega æfistarf. Séra Bjarni gerðist strax umsvifamikill um prestsstörf og menningarmál Siglufjarðar. Allnxörg ár kendi lxamx við harxxaskólaixn og lét sig altaf skólamálin nxiklu skifta. Sexxx prestur var hann skyldurækinn i embættis- fæi'slu allri og glæsilegur við framkvæmd enxhættisverka. Ræðumaður þólti hanix góður, og um guðfræðiskoðanir hélt hann fast við þá stefxxu, senx efst var á baugi á skóladögum hans, og hvikaði.þar hvergi frá. Homuxx var hla við allan afslátt og uxxdanhald frá harnatrú sixxni, °g ákveðinn andstæðingur hinnar svoixefixdu aldamóta- SUðfx-æði. Að öðru leyti má segja það um prédikanir hans, að þær voru einfaldar og skýrar í fraixxsetxxingu, Prédikuðu lifið og veruleikaixn og voru bygðar á lieil- hi'igðri greind og ákveðnuixx boðskap. í þeinx aixdaði lJreki og ti-úax’saixnfæringu til áheyrandans, en hann leitaðist aldrei við að rugla dómgi'eind manna nxeð til- finningahjali eða háfleygri nxælgi. Lýsti sér þar vel

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.