Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 52
B. K.: Þar seni hugsjónir deyja. Janiiar. 46 ef j)aÓ nær að eitra og sýkja liugina. Þess vegna ber oss að standa á verðinum, J)ar sem hættan er og horfast hik- laust í augu við hana. Það er einmitt af þvi, að þjóð vor er lítil og einangruð, sem hún hefir einnig góða afstöðu til að halda sér hurl frá brjálæði og drápsfýst stórþjóðanna, en standa hjá eins og vitur áhorfandi, sem lætur sér annara víti að varn- aði verða. Erlendur maður hefir nýlega skrifað bækling um ís- land, j)ar sem hann lætur í ljós ])á trú sína, að á íslandi eigi eftir að blómgast sú menning, sem verða muni fyrir- mynd og ljós fvrir aðrar þjóðir. Honum virðisl j)jóðin hafa einstæða afstöðu til jæssa, og hann trúir j)ví, að J)essi hólmi, sem vér byggjum, liefði eigi verið settur hér mitt i Atlantshafið, milli hins forna og nýja heims, til neins annars en j)ess, að honum sé af forsjóninni ætlað að verða viti nýrrar og ágætrar menningar. Verum þessum góða manni j)akklát, og hverjum þeim, sem trúir á mikla framtið Jyjóðar vorrar. Þetta er og eitl og hið sama, sem vakað hefir fyrir spámanninum Helga Péturss, enda |)ólt hann hafi jafnframt hent á j)að, að eim- þá stöndum vér á krossgötunum milli vegarins j)ess, sem til lífsins liggur, og hins, sem liggur til glötunar milli lífsstefnunnar og helstefnunnar. Eigum vér ])á ekki að fagna tuttugu ára l'ullveldis af- mæli voru með J)ví að taka trú á lífsstefnuna, öðlast trú á mikið og vegsamlegt tilutverk þjóðar vorrar, án þess þó að fyllast nokkuru J)jóðernisdrambi, eða heimskulegum sjálfbyrgingsskap? Eigum vér ekki að trúa ])ví, að J)essi þjóð geli, með þvi að elska hugsjón frelsisins, sannleik- ans og drengskaparins yfir alla liluti fram, orðið frjáls og fullválda J)jóð í sannasta skilningi J)ess orðs — og öðrum þjóðum J)annig til lærdóms og fyrirmyndar. Þetta er mögulegt, því sá getur alt, sem trúna hefir! 1. desember, 1938. Benjamín Kristjánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.