Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 56
50 G. E.: Fcrð um Snæfellsnes. .íanúar. prestshjónununi, j)vi að innilegri gestrisni og hlýju en hjá l)eim mætir maður óvíða. Guðsþjónustan fór svo fram eins og áætlað var, en ekki var j)ar margt í kirkju, 30—40 manns á að gizka. Kirkjan var vel upplýst og hefir verið mikið endurbætt nýíega, svo að hún er nú einkar vinhlýtt guðshús, og ánægjulega stund áttum við þar. Næsta dag var lagt af stað að Helgafelli, og komu prestshjónin með okkur, enda var prestsfrúin organleikarinn j>ar. Nú var komið blíðskapar veður og jærrir, svo að allir voru að hey- þurk, og fátt manna kom til kirkju, eitthvað um 30 manns. Þorgeir bóndi á Iielgafelli og kona hans tóku okkur mjög vel, enda bekti ég gestrisni þeirra frá fyrri tímum. Að lokinni guðsþjónustu var kaffi drukkið, og svo aftur haldið til Stykkis- hólms með prestshjónin. Því næst var haldið af stað heim á leið, því að sökum rigninganna var vegurinn ófær að Sethergi, en þai' var meiningin að hafa guðsþjónustu næsta dag, ])á síðustu. Þegar komið var suður yfir fjall, að Vegamótum, dvaldi ég þar, meðau félagi minn fór aflur út i Staðarsveit til ]>ess að heim- sækja deyjandi mann, sem hann var beðinn að koma til daginn áður, en ekki vansl tími til vegna þess, hve ilt var yfirferðar og miklar tafir vð árnar. Að Söðulholti, en þangað var ferðinni heitið þann dag, kom- um við því ekki fyr en kl. 11 um kvöldið. Næsta dag héldum við svo til Reykjavíkur. Þrátt fyrir óhepnina með veðrið hafði ég mikla ánægju af ferðinni, að vísu sá ég minna af fegurð landsins en ég hafði vonast eftir að sjá, en vini og kunningja er jafn gaman að lita, þó misjáfnt sé veður. Þungt lell mér að heyra það, að ríkisstjórnin kvað meina þeim bændum, sem mesta trygð hafa tekið við Miklaholtskirkju og vilja láta grafa sig þar í kirkjugarðinum, að hyggja þar litla kapellu eða líkhús á sinn eigin kostnað, er kirkjan nú er flutt |)aðan. Þetta er ófær og óheyrð meinbægni, sem ekki má láta óátalda, enda óskiljanlegt, af hverju það stafar, að mönnum sé meinað að byggja sér kapellu á þeim stað, sem þeim er sérstak- lega heilagur staður. Til eflingar kirkjulífi er það eklci. Að lokum vil ég þakka félaga mínum, Sigurði Vigfússyni, fyr- ir sainvinnuna og boðskapinn, sem hann flutti og ég veit að náði dýpri tökum á áheyrendum en prédikanir mínar, sem ég þó vona, að hafi orðið einhverjum til gleði og gagns. Einnig vil ég þakka prestunum, kærum vinum minum, l'yrir móttökurnar heima hjá þeim og ástúð alla, og konum þeirra. En sérstaklega þakka ég mínum gömlu söfnuðum fyrir þá ástúð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.