Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 59
KirkjuritiÍS. Innlendar fréttir. 53 ur komst á máliö i sambandi viö 40 ára vígsluafmæli kirkjunnar, 24. jan. 1937. Var þá ákveðiö, aö fara liess á leit viö söfnuöinn, :>ð hann gæfi kirkjunni rafhitunartæki i afmælisgjöf, et rafmagn til hitunar fengist meö þolanleguni kjörum frá rafveitu bæjarins. Málinu var vel tekið af söfnuðinum, og safnaöist þá þegar nokk- urt fé i þessu skyni. En ýmsir atburðir uröu til þess, aö lengi stóð á andsvörum bæjarstjórnarinnar, hvort rafmagnið iengist og með hvaða kjörum, og loks, þegar leyfið var fengið og samn- •ngar höfðu fariö fram, hafði gífurleg verðhækkun orðið á öll- um rafhitunartækjum og öðru því, er til raflagnarinnar þurfti. Samt sem áður var ráðist í að framkvæma verkið, og sunnudag- inn 9. okt. s. I. naut söfnuðurinn rafhitans i fyrsta slciftið við guðsþjónustuna þann dag. Ofnarnir eru 20 að tölu og er þeim t'Omið fyrir undir bekkjunum viðsvegar um kirkjuna. Þeir nota sanitals rúm 11 k\v. á klukkustund. Hitinn þykir mjög þægilegur, en hvort hann reynist nægilegur i frosthörkum, er annað mát. i r því verður reynslan að skera. Þar um.er nú ýnisu spáð, en ljíða verður átekta. Rafhitunartækin og uppsetning þeirra mun tnd'a kostað um 12—1400 krónur að því, er bezt verður vitað, en 1 nllgjörðir reikningar liggja ekki enn fyrir. Meira en helmingur þeirrar upphæðar er fenginn með frjálsum framlögum og sjálf- boðastarfi. Svo að segja samtímis hefir söfnuðurinn einnig lagt ‘ frjálsum framlögum svipaða upphæð lram til orgelkaupa (sbr. Kirkjuritið 3. árg. Iils. 293). Virðist rétt, að „geta þess, sem gjört er.“ 15 Sn. Lausn frá prestsskap hefir séra Þórarinn Þórarinsson á Vatþjófsstað fengið frá næstu inrdögum. Hann skortir þá aðeins eitt ár á það að vera júbíl- Þrestur, vigður 1890. Séra Jón Þorvaldsson Ktað á lteykjanesi andaðist hér í bænum á gamlársdag. Hann Var nýkominn úr Englandsför. Minningarorð um hann munu birt siðar i Kirkjuritinu. Fjörutíu ára afmæli at‘i K.F.U.M. hér 2. þ. m. Séra Friðrik Friðriksson stofnaði i.'rstu drengjadeildina þann dag 1898. Blessunin af þessum fé- bigsskap, undir forystu séra Friðriks, fyrir ísland verður seint fullmetin. Séra Jakob Kristinsson i'oiir nýlega verið skipaður fræðstumálastjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.