Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 60
Janúar. ERLENDAR FRÉTTIR. Prestafélag Danmerkur hélt námskeið fyrir presta 18.- 28. okt. i Kaupmannahöfn. Ýms- ir helztu guðfrœðingar Dana fluttu erindi, og þótti ágætlega takast. Grundtvigskirkjan í Kaupmannahöfn. Smíði hennar er nú svo langt komið, að þess má vænta, að hún verði vígð í septembermánuði. Séra Kaj Munk, leikritahöfundurinn danski, hefir sótt um lausn frá emhætti, en bæði söfnuður hans og hiskup ieggja mjög að honum að taka lausnarbeiðnina aftur. Frægasta leikrit Munks, „Orðið“, er nú til í vandaðri þýðingu eftir séra Sigurjón Guðjónsson. Kvenprestar. Þótt Stórþingið norska hafi veitt konum rétt til prestsem- bætta, þá halda enn áfram deilur um málið í Noregi. — Ung stúlka, Agnes Vold, bróðurdóttir Karls Vold prófessors við Safn- aðarskólann, hefir farið fram á það, að fá að taka þátt í verklegu námi við skólann, að loknu guðfræðiprófi. En við það er ekki komandi. Bæði skólaráðið og guðfræðikenuararnir harðneita stúlkunni um þetta einum rómi, því að það stríði gegn allri erfi- kenningu kirkjunnar og Heilagri ritningu, að konum sé greiddur vegur til embætta í kirkjunni. En sú er bót í máli fyrir stúlkuna, að hún getur, el' hún vill, lokið verklega náminu við guðfræðideild Háskólans í Osló. Danir eru það lengra á veg komnir en frændur þeirra, að nú hafa þeir eignast i'yrsta kvenprest sinn. Er bað fangelsisprestur, Ruth Vermehren að nafni. * Morgunbænir í sænskum skólum. Eins og kunnugt er, hafa morgunbænir lagst niður í skólum allvíða á undanförnum árum. Sænslui kirkjunni er Ijóst, hvert sálartjón getur af hlotist fyrir æskulýðinn, og leggur nú lcapp á það, að i skólum Sviarikis verði vandað sem bezt á allan hátt til morgunbæna. Hitlerseiðurinn. All-margir þýzkir preslar tregðast við að vinna Hitlerseiðinn, en hann er á þessa leið: „Ég sver það, að ég skuli vera trúr og hlýðinn leiðtoga þýzka ríkisins og þýzku þjóðarinnar, gæta laga og gegna embættis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.