Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 61
Kirkjuritið. Erlendar í'réttir. OD skyldum mínum eftir beztu samvizku. Svo sannarlega hjálpi mér Guð.“ Vor Guð er borg á bjargi traust, sálmur Liiters, er nú sungi'nn ó 184 tungumálum að minsta kosti. Kirkjan í Austurríki. Siðan Austurríki sameinaðist Þýzkalandi, hefir mótmælenda- kirkjan eflst þar, en hinni kaþólsku farið hnignandi. Um 100.000 manns hefir sagt sig úr henni og margir þeirra gerst mótmæl- endur. Kirkjan í Tjekkóslóvakíu er uú i miklum nauðum stödd. Hún hefir mist fjölda manns ur söfnuðum sínum og orðið fyrir eignatjóni. Margir prestar hata orðið að láta af embættum sínum. Þúsundir flóttamanna hafa lent ó verðgangi, og ber kirkjunni siðferðileg skylda lil að likna þeim. Guðleysingjamót í London Vul' haldið í septembermánuði síðastlionum, en litlar sögur fara Ui því. Flestir fulltrúar miinu hafa verið frá Rússlandi, 18 alls. tnglendingar voru gramir yfir þessari heimsókn og hafa nú 70 bingmenn borið fram frumvarp til laga, er bannar útlendingum siik fundahöld á Englandi. Næsta vor ætla guðleysingjafélögin eussnesku að halda upp á tvítugsafmæli sitt í Moskva. Kristniboð á Rússlandi. i’rátt fyrir ofsóknirnar heldur starf kirkjunnar áfram á Rúss- landi, og sannast enn sem fyr, að „hvernig sem fella það farið er að, þeir fá því ei grandað né eyðilagt það.“ Ruðsþjónustuhald eykst, prestar dulbúasf sem verkamenn eða undshornamenn og ferðast milli kirknanna til þess að flytja unðsþjónustur. Leynifélag starfar um alt Rússland og Síberiu ‘u viðgangi kristninnar, m. a. í hellum og jarðhúsuin, alveg eins og frumkristnin á sinni tíð. Ræður þessara farandprédikara hafa 'mkil áhrif, 0g einkum fyrir það, að áheyrendurnir vita, að eii- leggja líf sitt í hættu daglega og kristindómurinn er þeim . ' akh hjartans mál. Æskulýðurinn Iaðast einnig að þeim og fær 'ubjóð á útbreiðslustarfi guðleysisstefnunnar. Kirkja á floti. e8a hefir verið smíðað í Buenos Aires skip, sem er kirkja biljum. Er það ætlað lil guðsþjónustuhalds fyrir íbúana á °nd Patagóníu og eyjunum suður af Argentínu, en á þeim slóð- m 'uutaði áður kirkju gersamlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.