Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 36
358 Kristleifur Þorsteinsson: Nóv.—Des. hélt alla þá tíð hinum gamla vana að sækja vel kirkju. Það sagði séra Guðmundur mér á sínum efri árum, að með þeim fámenna söfnuði hefði hann átl margar á- nægjustundir. Þar ríkti samheldni og eining, og þar mátti hann eiga víst að fara ekki erindisleysu, því að söfnuð- urinn lét það eklci hregðast að vera kominn á kirkjustað- inn á réttum tíma. Á mínum ungdómsárum þóttu það helgispjöll að vinna á sunnudögum nema aðeins þau heimilisverk, sem elcki urðu umflúin. Þótt kappsamlega og livíldarlítið væri unnið að heyskap alla virka daga, snertu menn ekki við því að snúa flekk á sunnudegi, nema því aðeins að um langa óþurka væri að ræða, en þó ekki fyr en búið var að lesa húslestur og syngja fyrir og eftir. Víða var föst regla að byrja liúslestur á sama tíma dags. Á heimili for- eldra minna var þess stranglega gætt að hyrja söng til lesturs, þegar klukkan sló ellefu fyrir liádegi. Áður en klukkan sló var húið að taka til sálmana og finna lest- urinn. Mátti engu skeika frá ])essum forna vana. Þótl til gesta sæist, var það ekki látið neinu raska. Þegar þeir voru búnir að gera vart við sig, var þeim boðið inn til þess að lilýða lestri, eða því sem þá var eftir af lestrin- um. Minnisstætt er mér það frá bernskudögum, þegar skagfirzkir bændur, sem voru í skreiðarferðum á Suður- nes, komu á heimili foreldra minna, þegar áning þeirra bar upp á sunnudag, til þess að hlýða lestri. Tóku þeir þá að sér sönginn. Þótti það nýbreytni og skemtun. Hefi ég lýst því nokkuð á öðrum stað. Ég minnist Skagfirðing- anna í þessu sambandi þvi til sönnunar, að heimilisguðs- dýrkun hefir verið rækt þar á sama hátt og hér og engu miður á suinum bæjum. Það sagði Símon Dalaskáld mér um einn bónda í Skagafirði, að hann liefði verið svo guð- rækinn, að hann hafði lesið guðsorð alla daga áður hann fór á engjar um sláttinn, hvað þá aðra daga ársins. Bóndi þessi var Hannes Pétursson frá Valadal, faðir Pálma rektors. Hér var víða föst regla að syngja og lesa þrjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.