Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 22
16 J. P.: Ég fór til starfs. Janúar. sendir i þau prestaköll, þar sem enginn prestur er þjón- andi, og þar fá þeir að starfa upp á eigin spýtur. Þa‘ð ber vitanlega ekki að lasta það, að fagnaðarerindið skuli vera prédikað á þessum stöðum. En nú mega þeir engin „auka- verk“ fremja, svo að til þess er jafnan fenginn prestur úr einhverju nærliggjandi prestakalli. Væri þá ekki betra fyrir stúdentinn, sem settur er til þess að þjóna, að liafa dvöl með þeim presti, sem gegnt hefir störfum í binu auða prestakalli? Þessu verður vitanlcga ekki alls staðar komið við. Samgönguleysið við hin auðu prestaköll yrði sums- staðar til þess að hindra kynningu stúdentsins og safnað- arins, en slikt má engan veginn koma fyrir. Hinsvegar væri auðveldara fyrir guðfræðinemann að fylgjast með í öllu því starfi, sem fyrir prestinn kemur. Þeir myndu í sameiningu flytja guðsþjónustur, starfa að undirbúningi in-estsverka, fara í búsvitunarferðir o. s. frv. Þetta fyrir- komulag myndi bafa það í för með sér, að guðfræðinem- inn fengi dálítið sýnishorn af sálgæzlustarfi prestsins, sem sízt hefir minni þýðingu en kennimannsstarfið. Það væri lionum ómetanlegt, ef bann hefði þar eignast grundvöll til þess að bygga á, þegar hann fer að starfa á eigin spýt- ur. Hingað til bafa flestir farið úl í prestskap án nokk- urrar reynslu í þessum efnum og bafa orðið að þreifa sig áfram á þeirri braut. Með þessum hætti yrði því starf stúdentanna umfangs- meira og erfiðara, en jafnframt betra fyrir bann, því að æfi bans á ekki að líða í athafnalausri ró, beldur sífeldu starfi og erfiði fyrir fagnaðarerindið og kirkju Ivrists. Þetla alt dettur mér í hug, þegar ég lít um öxl yfir sumarið og revni að skygnast fram til komandi ára. En sú hugsun, sem sterkast grípur mig, er þó þessi: Ég fór til starfs og er þakklátur fyrir, að ég fékk að fara. Jóluinnes Pálmason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.