Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Móse. 21 það óbifanlegt trúartraust og' þrek. Þrautanna og hættn- anna var ekki heldur lengi að híða. Þegar flokkurinn var kominn austur að Rauðahafi, sá jóreyk þyrlast upp í vestri og færast óðum nær. Það voru Egiptar á hestum og vögnum að sækja strokulýðinn. Dauðinn var á hæl- um þeim eða þrældómur dauða verra. Hvar var nú hjálpar að vænta fyrir hópinn vegmóða og hnípna? Hann liefir grátið og kveinað af hræðslu og sárum kviða, en Móse hrópaði á hjálp Jahve og fjelst hvergi hugur. Nú fer þrennum sögnum í heimildunum um atburð þann, er við tók, en öllum ber þeim að lokum saman um úrslitin. Elzta frásögnin og hin réttasta er á þessa leið: „Og skýstólpinn, sem var fyrir framan þá, færðist og stóð að haki þeim; og var skýið myrkt annarsvegar, en annarsvegar lýsti það upp nóttina. Og Jahve lét hvassan austanvind hlása alla nóttina og hægja sjónum hurt og gjörði hafið að þurlendi. En á morgunvökunni leit Jahve }Tfir lið Egypta í elds- og skýstólpanum, og sló felmti i lið Egipta, og liann lét vagna þeirra ganga af hjólunum, svo að þeim sóttist leiðin erfiðlega. Þá sögðu Egiptar: Flýjum fyrir Israel, þvi að Jahve berst með þeim móti Egiptum. Og sjórinn féll aftur undir morguninn í far- veg sinn, en Egiptar flýðu beint í móti aðfallinu, og keyrði Jahve þá mitt í hafið. Ekki nokkur einn þeirra komst lifs af. Þannig frelsaði Jahve ísrael á þeim degi undan valdi Egipta, og ísrael sá Egipta liggja dauða á sjávarströndinni“. Frásögnin er i samræmi við hendingar, sem ortar voru þegar eftir athurðinn og systir Móse og aðrar kon- ur súngu með bumbum og' dansi: „Lofsyngið Jahve, því að hann hefir sig dýrlegan gjört, liestum og riddurum sfeypti hann í hafið“. Bak við þessar heimildir má eygja athurðinn eins og hann hefir gjörst. Eldstólpinn og skýstólpinn og aðfallið, sem keyrir Egipta mitt í hafið, benda skýrt á eldgos og'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.