Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Mósc. 23 III. Ekki mörgum dögum síðar blasti við eyðimerkurför- unum fagur áfangastaður: Grasi vafin slétta, um þing- mannaleið á lengd frá austri til vesturs, og rennur á um hana, iðgrænn unaðsreitur í óbygðunum girtur hæðum og hálsum á alla vegu. í skjóli suðurfjallanna er gróð- urinn mestur, og vaxa þar stórir runnar og fíkjutré. Blómskraut brosir við auganu, og jörðin angar. Hun- angsflugur suða, og lævirkjar og lynghæns flögra til og frá. Vatnið er hreint og svalandi, miklu betra en það, sem áður hafði fengist. Hér er gott að vera. Hér hefir Jahve látið spretta fram svalalindir lianda lýð sínum og gefur honum nóga fæðu. í suðri uppi yfir strýtu- niyndaðar hæðir og hóla gnæfir fjallið hans lielga, Hóreb. Hingað var förinni heitið fyrst um sinn að ætlun Móse. Hér skyldi slá tjöldum og halda hátíð og helga og stað- festa sáttmálann milli Jahve og lýðs hans. Og dvölin varð löng á þessum stað, svo að mörgum árum skipti. Var liann nefndur Kades, þ. e. belgidómur. í Kades gjörðust margir merkir atburðir, og er Móse við þá alla riðinn. En ekki skal farið út í að rekja þá, heldur aðeins di-epið á hið allra helzta. Fornkvæði eitt lýsir því, með hverjum hætti Jahve var til konungs tekinn og dýrkun hans komið hátíðlega á hjá þjóðinni. „Jahve kom frá Sínaí og rann upp fyrir þeim i Seir. Hann lét Ijós sitt skína frá Paranfjöllum og kom til Meribath-Kades. Söfnuður Jakobs varð óðal hans, og hann varð konungur í Jesjúrún, þá er höfðingjar lýðsins komu saman“. (5. Mós. 33. kap.). Þannig bafa Móse og Israelsmenn hugsað sér, að Jahve kæmi til þeirra, og þeir hafa hylt hinn ósýnilega konung sinn og gjört sáttmála við hann. Altari var reist og fórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.