Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 50
Janúar. Vinarkveðjur til biskups landsins. Biskupi landsins liafa borist nýlega vinarkveðjur frá útlöndum. 1. Forseti Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheinii, dr. Riehard Beck, þakkar biskupi jólakveðju hans, sem hann talaði á hljómplötu. En hljómplatan var leikin í l)áð- um íslenzku kirkjunum í Winnipeg á jólunum og henni útvarpað skömmu síðar. Þessi kveðja biskups til Vestur- Islendinga var einnig prentuð í báðum vikublöðunum þeirra. „Hefir bún áreiðanlega“, segir forsetinn, „vakið almennan fögnuð meðal Islendinga í landi bér og drjúg- um orðið til þess að stvrkja bræðraböndin milli vor og beimaþjóðarinnar“. 2. Erkibiskup Kantaraborgar þakkar í nafni kirkju Eng- lands og sínu fyrir þá vinsemd, sem ensku prestarnir hafi notið hjá íslenzku kirkjunni og þá einkum það, að þeir hafi fengið að halda guðsþjónustur í Dómkirkjunni í Reykjavík og fleiri kirkjum. Biður erkibiskup blessunar Guðs yfir kirkju íslands og alt starf hennar. 3. Þriðja kveðjan er simskeyti frá erkibiskupi Svía, á þessa leið: „Biskupar Svíaríkis, saman komnir á ársfundi sínum, senda brqður sínum, hinum islenzka, innilega friðar- kveðju. Guð er vort b.æli og vor styrkur. Eidem“. Biskup vor sendi þegar um hæl svarskeyti: „Þakka bróðúrkveðju. Guð blessi kirkju Sviaríkis. í Jjögn og von skal hreysti yðar vera (In silentio et in spe erit fortitudo vestra). I SÉRA PÁLL HJALTALÍN JÓNSSON prófastur frá Raufarhöfn andaðist hér í bænum 12. marz. Hans verður nónar getið síSar liér í ritinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.