Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 24
18 Ásmundur Guðmundsson: Janúar. andi til borgarsmíða, er hann vildi með engu móti sleppa úr landi, og láta deyða smábörn fyrir ótta sakir við það, að þessar fáu kynkvíslir yrðu ofjarlar heimsveldis- ins egipzka. Þrátt fyrir egipzka uppeldið var Móse hreinn og sannur Hebrei, og verður þess jafnvel hvergi vart síðar, að egipzkar trúarskoðanir hafi á nokkurn hátt mótað trú hans. Blóðtengslin hinda hann fastar við bræð- ur sina í ánauðinni en menningin við egipzku drotnar- ana. Hann gat ekki horft svo á hina ójöfnu viðureign, að honum sylli ekki móður, og hann vann það verk, sem braut allar brýr að baki honum á Egiptalandi, og hann varð að fara landflótta til þess að bjarga lífi sínu. Þessi þátttaka Móse í kjörum lítihnagnanna gegn of- beldi og ofurefli varð með undursamlegum hætti til þess, að hann skyldi seinna vinna brautryðjandastarf sitt. Hann flýði austur yfir eyðimörkina og lét ekki staðar numið fyr en í öræfunum norðanvert við eystri fjörð- inn inn af Rauðahafinu. Áttu Midíanítar lieima á þeim slóðum. Þeir voru hirðingjar og fóru að ránum. Meðal þeirra bjó þá Jetró prestur, andlegur forystumaður, stjórnsamur og djúpvitur. Hann var kominn af Kenít- um, sem áttu um hríð lieima suð-austantil í Ivanaan- landi. Þeir hafa nefnt guð sinn Jahve og Jetró verið prest- ur hans. Ætla því ýmsir vísindamenn, að Midíanítar þar hafi einnig verið Jahvetrúar og Jetró verið leiðtogi þeirra í trúarefnum. Móse gengur nú í þjónustu þessa mikla ættarhöfðingja og verður tengdasonur lians. Hefir hon- um eflaust verið ljúft að hlýða á trúarkenningar hins reynda og spaka manns, enda hlítti hann ráðum hans í þeim vanda, sem honum bar seinna að böndum. Á árunum, sem Móse dvelur í Midíanslandi, öðlast bann sannfæringu um það, að Jahve kalli sig til þess að leiða Israelsmenn burt af Egiptalandi, úr þrældómshús- inu til frelsis og sjálfstæðis. Eru þrjár frásagnir mis- gamlar um köllun hans, hver með sínum hætti, og hera þær ljóst vitni þess, hversu mjög þjóðin hefir beitt í-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.