Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 28
22 Ásmundur Guðmundsson: Janúar. landskjálfta. Þegar hættan var mest, titraði jörðin. Hafið svall og gekk á land. Egiptar ærðust og æddu heint á móti flóðbylgjunni og fórust allir. En Israelsmönnum, sem komist höfðu lengra um útfallið, var horgið. Við þennan atburð hefir Móse vísast ekki orðið ósvipað innan lírjósts og eldmessuklerkinum íslenzka 3000 árum síðar, er hann leiddi söfnuð sinn til þess að skoða, hvernig Drottinn hefði bænheyrt þá og stöðvað rauðar blossamóð- ur, „sem sjáanlegt yrði til lieimsenda, ef þar yrði ei á önnur umbreyting“. Hvilíkur hlaut sá guð að vera, er vann slíkt lijálpræðisverk og hafið hlýddi. Það var guð staðarins, guð Hórebs. Hann var í skýmekkinum, sem var eins og reykur á daginn en eldstrókur á nóttum. Hann hafði jörð, sæ og himin í hendi sér. Og Móse hefir boðað lýðn- um með öllum sínum spámannsþrótti, að Jahve hafi með kraftaverkinu kjörið ísrael að eignarþjóð sinni; svo mikil væri gæzka hans, og hann myndi leiða liópinn sinn yfir allar torfærur eyðimerkurinnar. En þá yrði lýðurinn aftur á móti að kjósa liann f}rrir Guð sinn og konung og hlýða honum alveg skilyrðislaust. í augum ísraelsmanna var þetta einnig svo undur- samlega dýrlegt og voldugt kraftaverk, að það gat aldrei gleymst. Þótt árin liðu og öld af öld, þá litu kynslóð- irnar altaf til þess aftur og aftur og töldu það sönnun- ina fyrir kærleika Jahve til þeirra. Djúp trúarhrifning fór eldi um hugina og varð móðir trúarinnar nýju, sem Móse bauð. Hún ojinaði hjörtun fyrir Jahve, en varp fyrri goðum „fyrir moldvörpur og leðurblökur“, eins og Jesaja komst seinna að orði. Menn vildu ekki þjóna í senn þeim og Jahve. Þeír vildu, eins og Hebreum er yfirleitt eðlilegt og tamt, gefa sig algerlega á vald hinu nýja og ókunna, sem þeir voru orðnir gagnteknir af. Jahve skyldi eiga hjörtu þeirra óskipt, livað sem við myndi taka. Á þessum mikla degi árið 1260 vai’ð ísrael til sem þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.