Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 43
Kirkjuritið. Kirkjurækni. 37 sá fjöldi er. En hann vill ekki sækja kirkju, kærir sig ekkert um það. Hann er ekki fjandsamlegur, en hann er áhugalaus. Sá, sem ekkert hefir gaman af söng eða jafn- vel leiðist söngur, sækir vitanlega ekki samsöngva, en hann amast ekki við þeim. Og svo er um margt. Hér þarf því fyrst að vekja áhugann, sýna fram á þörfina, opna augun á mönnum. En án þess að ég þori nokkuð að fullyrða um það, þá gæti ég vél trúað, að þessi hópur, sem svona er ástatt um, sé í raun og sannleika ekki eins stór og ætla mætti ég á við hóp „trúleysingja“, hóp þeirra, sem bein- línis er sama um trúarbrögðin og afrækja kirkjuna af því, að þeir finna enga þörf á trú, livorki fyrir sig né sína. En hvar er þá fjöldinn? Ég nefni það ekki sem ágizkun, ég set það aðeins fram sem dæmi, að nokkurn veginn fastir kirkjugestir á land- inu séu svo sem 10000, og sannir andstæðingar kristninn- ar svo sem 5000, „trúleysingjar" til dæmis 20000. Þá eru hér 35000 manns, sem grein er gerð fyrir. Hvar eru þá hinir allir, þessi 90—100 þúsund, sem vantar? Ég tek það aftur fram, að hér er ekki einu sinni um ágizkun að ræða. Én ég hygg þó, að það sé meiri hluti alls fólksins, sem niyndi lenda í þessu „óvissa“, þessum hóp, sem er týnd- ur, kirkjulega séð. III. Hver er þá orsökin til þess lijá öllum þessum hóp, að þeir sækja ekki kirkju? Það er þessi hópur, sem ég vil sér- staklega snúa mér til — allur þessi fjöldi fólks, karla og kvenna á ýmsum aldri, sem í raun og sannleika ann krisl- 'nni trú, eða að minsta kosti viðurkennir gildi trúarbragða, hvort sem er fyrir einstaklinginn eða þjóðfélagið. Skoð- anirnar eru á víð og dreif, sem vita má. Sumir leggja aherzlu á liið sósíaia gildi kristninnar eða mátt hennar til beh’a siðferðis. Aðrir finna þörf eigin sálar á einhverju athvarfi bæði fyrir þetta líf og hið komanda. Iljá mörg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.