Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Kirkjurækni. i. Á hverri prestastefnu er birt skýrsla, er jtrestar lialtla um það, hve niargar guðsþjónustur þeir liafa tlutt á árinu næsta fyrir. Sýna skýrslur þessar, að í ýmsum prestaköll- Um er messað á hverjum helgum degi, og í öðrum nálega altaf, þegar þess er gætt, að til eru þau forföll, sem gera óniögulegt að messa, svo sem aftakaveður eða aðrir ósigr- andi farartáhnar, samgöngubönn, veikindaforföll eða ó- hjákvæmileg fjarvera presta og annað slíkt. En því er svo ekki að levna, að þau prestaköll eru ekki íá, þar sem niessugjörðir eru færri en vænta mætti, og sumstaðar eru niessur mjög fáar, og er augljóst, að ekki er öðru til að dreifa en því, að fólk sækir ekki kirkjuna. En svo er þess að gæta, að skýrslur þessar sýna ekki neina nokkurn hluta sannleikans í þessu efni. Þær sýna ekki, hve margir liafa sótt liverja guðsþjónustu, nema ef til vill einstakar undantekningar. Enda má í vissu falli hta á þær sem greinargerð prestsins um starfið, sem liann vinnur, frekar en um kirkjulegan hag þess prestakalls, sem um er að ræða. Ég vil nefna aðeins sem dæmi Reykjavík. Hér er altaf messað, þegar messa ber, tvisvar á hverjum sunnudegi í Dómkirkjunni, aldrei sjaldnar en einu sinni í Fríkirkjunni °g oft annars staðar, og auk þess föstuguðsþjónustur og fleiri aukamessur. Mætti þvi af skýrslum um það ráða, að hér væri alt í lagi. En það er þó vitað, að mjög mikill nieiri hluti bæjarbúa sækir yfirleitt ekki kirkju, og fjöldi (meiri hlutinn?) kemur aldrei í kirkju, nema eitthvað ann- að kalli menn þangað, t. d. útför, brúðkaup eða annað shkt, sem menn sækja ekki vegna kirkjunnar, heldur af öðrum sökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.