Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. MÓSE. Einhver mesti andans maðurinn og brautryðjandinn í trúarbragðasögu veraldarinnar fyrir Ivrists burð er guðshetjan Móse. Það er bann, sem lyftir því Grettis- laki, að fsrael getur bafið göngu sína eins og sérstök þjóð, og boðar lienni þá trú, sem börn hennar lialda fast við enn í dag, þótt þau séu dreifð um jörðina. Að visu hefir tiniinn máð ýmsa drætti i mynd Móse, og sumir þeirra eru horfnir sjónum vorum, en það sést engu að síður glögt, að hann er mikilmennið, sem stendur við dy rnar, er fsraelsþjóðin kernur fram á sjónarsvið sög- unnar, böfði bærri en allur lýður. Hann er spámaður þjóðarinnar, leiðlogi, löggjafi og prestur, sem heldur ölfiim stjórnartaumunum fast í böndum, svo að bvergi svífi, og hann beitir arnlivössum sjónum bæði að guð- legum efnum og að breyskleika mannshjartans til þess að sjá glögt rétta stefnu. Hann á ærið þrek og vegsöguþor til þess að livika i engu frá henni. f. Móse mun vera fæddur nálægt aldamótunum 1300, á Egiptalandi. Hann er af Levíættkvísl, en nafnið er egipzkt og þýðir barn. Bendir nafnið til þess, að egipzkra ubrifa muni liafa gætt á uppvöxt bans, og má ætla, að liann hafi, eins og segir í 2. Mós., hlotið ágæta mentun, aðra og meiri en bræður lians, hirðingjarnir í Gósen- landi, sem tekið var að lmeppa fastar og fastar í þræl- dómshelsi. Frásagan um útburð bans er þó þjóðsaga og svipar til annara slíkra sagna um fóstur þjóðbetja i bernsku. Er jafnvel sama sagan sögð um Sargon Akk- adskonungs um 2800. Enda hefir það ekki farið saman hjá Faraó að koma sér upp hebresku þrælabði, ómiss- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.