Kirkjuritið - 01.01.1942, Page 23

Kirkjuritið - 01.01.1942, Page 23
Kirkjuritið. MÓSE. Einhver mesti andans maðurinn og brautryðjandinn í trúarbragðasögu veraldarinnar fyrir Ivrists burð er guðshetjan Móse. Það er bann, sem lyftir því Grettis- laki, að fsrael getur bafið göngu sína eins og sérstök þjóð, og boðar lienni þá trú, sem börn hennar lialda fast við enn í dag, þótt þau séu dreifð um jörðina. Að visu hefir tiniinn máð ýmsa drætti i mynd Móse, og sumir þeirra eru horfnir sjónum vorum, en það sést engu að síður glögt, að hann er mikilmennið, sem stendur við dy rnar, er fsraelsþjóðin kernur fram á sjónarsvið sög- unnar, böfði bærri en allur lýður. Hann er spámaður þjóðarinnar, leiðlogi, löggjafi og prestur, sem heldur ölfiim stjórnartaumunum fast í böndum, svo að bvergi svífi, og hann beitir arnlivössum sjónum bæði að guð- legum efnum og að breyskleika mannshjartans til þess að sjá glögt rétta stefnu. Hann á ærið þrek og vegsöguþor til þess að livika i engu frá henni. f. Móse mun vera fæddur nálægt aldamótunum 1300, á Egiptalandi. Hann er af Levíættkvísl, en nafnið er egipzkt og þýðir barn. Bendir nafnið til þess, að egipzkra ubrifa muni liafa gætt á uppvöxt bans, og má ætla, að liann hafi, eins og segir í 2. Mós., hlotið ágæta mentun, aðra og meiri en bræður lians, hirðingjarnir í Gósen- landi, sem tekið var að lmeppa fastar og fastar í þræl- dómshelsi. Frásagan um útburð bans er þó þjóðsaga og svipar til annara slíkra sagna um fóstur þjóðbetja i bernsku. Er jafnvel sama sagan sögð um Sargon Akk- adskonungs um 2800. Enda hefir það ekki farið saman hjá Faraó að koma sér upp hebresku þrælabði, ómiss- 2

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.