Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 59
Kirkjuritið. Fréttir. 53 synlega öruggisráðstöfun stjórnarinnar nái tilætluðum árangri. 6. Þá var samþykt eftirfarandi ályktun: Fundurinn lýsir sérstakri ánægju sinni yfir stofnun hins nýja söngmálastjóraembættis og veitingu þess. Undir fundarlok las séra Eiríkur J. Eiriksson á Núpi ágætt erindi um kirkjusöng eftir séra Sigtrygg Guðlaugsson á Núpi, °g var það með þökkurn þegið af fundargestum. í sambandi við erindi þetta var samþykt eftirfarandi tillaga: Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða mælist til þess, að kandidöt- um í guðfræði sé gert að skyldu að læra að leika á harmonium. Fundurinn var á allan hátt hinn ánægjulegasti, og kom skýrt i ljós skilningur á nauðsyn þess að velcja til lífs nýja krafta 'nnan safnaðanna til eflingar kirkjulegu starfi. Ríkti á fundinum mikill samhugur og hlýleiki meðal bræðr- anna, og munu allir hafa snúið heim með Ijúfar minningar og efldan vilja til einlægari átaka og þróttmeiri starfa fyrir mál- efni kirkju og kristni. Þ. J. Héraðsfundur Dalaprófastsdæmis var haldinn á Staðarfelli sunnudaginn 14. sept. síðastl. að af- lokinni messugerð, og prédikaði séra Ólafur Ólafsson á Kvenna- hrekku. Auk presta prófastsdæmisins sóttu 6 safnaðarfulltrúar :,f 10 fundinn, og má það teljast góð fundarsókn, eins og á stóð. Þessi sunnudagur var albezti þurkdagurinn, eftir að tíðin snerist til votviðra, en margir áttu þá mikil hey óþurkuð. Á meðal ann- arn mála var þar rætt um frumvarp biskupanna í prestakalla- skipunarmálinu, og lauk þeim umræðum með svofeldri tillögu, er samþykt var í einu hljóði: ^Héraðsfundur Dalaprófastsdæmis, haldinn að Staðarfelli 14. sePt. 19411 mótmælir harðlega þeirri tillögu biskupanna i frum- 'arpj þeirra i prestakallaskipunarmálinu, að Staðarhólspresta- kall leggist undir önnur prestaköll. Fundurinn telur fækkun P^esta í Dalaprófastsdæmi óviðunandi með öllu og yfirleitt i sveitum landsins stórliættulega kristnilífi og siðmenningu þjóð- arinnar.“ Ásgeir Ásgeirsson. Flateyjarkirkja. Á Flatey á Skjálfanda liefir verið kirkja i margar aldir; hennar ev getið í Sturlungu og ýmsum máldögum. En árið 1897 skeður sá merkilegi atburður, að kirkjan er flutt upp á Flateyjardal, S1®an er eyjan kirkju- og kirkjugarðslaus. Nú hefir verið vakin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.