Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 40
34 K. V.: Minningarorð. Janúar. Þeir héldu hann samt enjfan höfuðprest, og honum af ýmsum var vanþakkað flest. En fagnandi hýsti hann gangandi og ffest og guðs-ást þeim sýndi í verki und kærleiks og köllunar merki. Með forsjálni hélt hann inn forna stað og friðaði um rétt ’hans og hlynti ’honum að. Hann vissi þá skyldu að vernda það, sem viðkvæmt er þjóðsál og tungu, og rétta það öldinni ungu. Ei vissi eg mildari húsbónda en hann, inn hollráða vin og inn trausta mann, er dagsverk hvert sér til sæmdar vann, — ei samtíðar dutlungum skeytti, en þreks síns og þolgæðis neytti. Hve trútt var og fast um kall hans og kjól. Hve kyrt og örugt að finna þar skjól, því ástvinum var hann sem yljandi sól, er úthellir mildu Ijósi, svo lífsins lindir ei frjósi. Þeir geislar nú verma hans vina 'tár. — Þá vökvast og græðast þau harma-sár, er hjörtunum sló hinn hvassi ljár við haust á ’hans ævi-teigi til uppskeru á eilífðar vegi. Konráð Vilhjálmsson. SÉRA SVEINN GUÐMUNDSSON frá Árnesi varð bráðkvaddur hér í bænum 2. niars. Hans verður síðar minst nánar hér í ritinu. FRÚ HELGA KETILSDÓTTIR, prestsekkja frá Stað í Grindavík, andaðist hér í bænum 2. febr. FRt MAGDALENA JÓNSDÓTTIR, kona séra Þorvalds Jakobssonar, andaðist hér í bænum 14. febr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.